Alonso heillaði heimamenn í Valencia 3. febrúar 2010 17:32 Alonso fyrir framan landa sína í dag Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Um 35.000 manns mættu á æfinguna til að sjá goðið og landa sinn í rauða fák Ferrari. Þeir hylltu hann með Renault og munu örugglega hylla hann enn meira með Ferrari merkinu fræga. Schumacher var á staðnum en var í vandræðum með balans bílsins og þarf að lagfæra bílinn fyrir æfingar á Jerez brautinni í næstu viku. Rússinn Vitaly Petrov ók Formúlu 1 bíl sínum í fyrsta skipti með Renault og var 1,5 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari (B) 1:11.470 127 2. de la Rosa BMW Sauber-Ferrari (B) 1:12.094 80 3. M.Schumacher Mercedes GP (B) 1:12.438 82 4. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.576 97 5. Button McLaren-Mercedes (B) 1:12.951 82 6. Petrov Renault (B) 1:13.097 75 7. Hulkenberg Williams-Cosworth (B) 1:13.669 126 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Um 35.000 manns mættu á æfinguna til að sjá goðið og landa sinn í rauða fák Ferrari. Þeir hylltu hann með Renault og munu örugglega hylla hann enn meira með Ferrari merkinu fræga. Schumacher var á staðnum en var í vandræðum með balans bílsins og þarf að lagfæra bílinn fyrir æfingar á Jerez brautinni í næstu viku. Rússinn Vitaly Petrov ók Formúlu 1 bíl sínum í fyrsta skipti með Renault og var 1,5 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari (B) 1:11.470 127 2. de la Rosa BMW Sauber-Ferrari (B) 1:12.094 80 3. M.Schumacher Mercedes GP (B) 1:12.438 82 4. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.576 97 5. Button McLaren-Mercedes (B) 1:12.951 82 6. Petrov Renault (B) 1:13.097 75 7. Hulkenberg Williams-Cosworth (B) 1:13.669 126
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira