Ítalskur ráðherra vill afsögn forstjóra Ferrari vegna mistaka í Formúlu 1 15. nóvember 2010 15:19 Luca Montezemolo var í Abu Dhabi um helgina. Mynd: Getty Images Ítalskur ráðherra, Roberto Calderoli vill að Luca Montezemolo segi af sér sem forstjóri Ferrari, eftir að Ferrari mistókst að krækja í titl ökumanna í Abu Dhabi Formúlu 1 mótinu í gær. Fernando Alonso var með forystu í stigamótinu fyrir lokamótið, en vegna mistaka í keppnisáætlun Ferrari varð hann af titlinum og Sebastian Vettel hjá Red Bull nældi í sinn fyrsta titil, yngstur allra ökumanna frá upphafi. Montezemolo blés þó á yfirlýsingu ráðherrans, sem sýnir þó hve mikill áhugi er á Formúlu 1 á Ítalíu, en Ferrari merkið er í hávegum haft í landinu og fyrirtækið í eigu Fiat. "Þetta var erfiður dagur fyrir okkur alla og nóttinn var lítt betri. Við erum leiðir að sjá að sumir pólitíkusar eru tilbúinir með fallöxina þegar illa gengur. Við skiljium ekki þá sem gefast upp þegar á móti blæ. Þetta er galli við ítalska þjóðarsál og við verðum að hrista þetta af okkur", sagði Montezemolo í frétt á autosport.com. "Eðli íþrótta er þannig að það er bara einn sigurvegari, en við börðumst allt til loka eftir erfiða byrjun, þegar öll sund virtust lokuð. Við stöndum alltaf saman og munum berjast áfram að hætti Ferrari. Það má lítið útaf bera, og menn verða að fagna sigri og vera sáttir þegar miður gengur", sagði Montezemolo. Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ítalskur ráðherra, Roberto Calderoli vill að Luca Montezemolo segi af sér sem forstjóri Ferrari, eftir að Ferrari mistókst að krækja í titl ökumanna í Abu Dhabi Formúlu 1 mótinu í gær. Fernando Alonso var með forystu í stigamótinu fyrir lokamótið, en vegna mistaka í keppnisáætlun Ferrari varð hann af titlinum og Sebastian Vettel hjá Red Bull nældi í sinn fyrsta titil, yngstur allra ökumanna frá upphafi. Montezemolo blés þó á yfirlýsingu ráðherrans, sem sýnir þó hve mikill áhugi er á Formúlu 1 á Ítalíu, en Ferrari merkið er í hávegum haft í landinu og fyrirtækið í eigu Fiat. "Þetta var erfiður dagur fyrir okkur alla og nóttinn var lítt betri. Við erum leiðir að sjá að sumir pólitíkusar eru tilbúinir með fallöxina þegar illa gengur. Við skiljium ekki þá sem gefast upp þegar á móti blæ. Þetta er galli við ítalska þjóðarsál og við verðum að hrista þetta af okkur", sagði Montezemolo í frétt á autosport.com. "Eðli íþrótta er þannig að það er bara einn sigurvegari, en við börðumst allt til loka eftir erfiða byrjun, þegar öll sund virtust lokuð. Við stöndum alltaf saman og munum berjast áfram að hætti Ferrari. Það má lítið útaf bera, og menn verða að fagna sigri og vera sáttir þegar miður gengur", sagði Montezemolo.
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira