Tiger ekki öruggur um sæti í Ryder-liðinu Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. maí 2010 20:30 Tiger Woods þarf að sanna sig á nýjan leik. GettyImages Tiger Woods er ekki öruggur um sæti í Ryder-liði Bandaríkjanna. Corey Pavin, fyrirliði, velur fjóra leikmenn en átta leikmenn fá sjálfkrafa þátttökurétt vegna stiga. Sem stendur er Tiger í ellefta sæti stigalistans og því ekki öruggur um sæti sitt. Pavin segir síðan að Tiger sé alls ekki öruggur um sæti í liðinu. Hann hefur ekki spilað vel eftir fimm mánaða hlé og hann spilaði ekki á Players Championships mótinu vegna meiðsla fyrr í mánuðinum. „Ég mun ekki haga mér neitt öðruvísi í sambandi við Tiger - ég mun svo sannarlega ekki velja hann sjálfkrafa," sagði Pavin. „Það væri frábært að hafa hann með en ég vil að hann sé að spila vel," sagði fyrirliðinn. Tiger og Pavin hafa enn ekki talað saman um mótið sem er ekki fyrr en í október. Liðið er þó valið mun fyrr. Woods hefur ekki gengið vel í Ryder-keppninni, þar hefur hann unnið tíu leiki, tapað þrettán og gert tvö jafntefli á fimm mótum sem hann hefur tekið þátt í. Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods er ekki öruggur um sæti í Ryder-liði Bandaríkjanna. Corey Pavin, fyrirliði, velur fjóra leikmenn en átta leikmenn fá sjálfkrafa þátttökurétt vegna stiga. Sem stendur er Tiger í ellefta sæti stigalistans og því ekki öruggur um sæti sitt. Pavin segir síðan að Tiger sé alls ekki öruggur um sæti í liðinu. Hann hefur ekki spilað vel eftir fimm mánaða hlé og hann spilaði ekki á Players Championships mótinu vegna meiðsla fyrr í mánuðinum. „Ég mun ekki haga mér neitt öðruvísi í sambandi við Tiger - ég mun svo sannarlega ekki velja hann sjálfkrafa," sagði Pavin. „Það væri frábært að hafa hann með en ég vil að hann sé að spila vel," sagði fyrirliðinn. Tiger og Pavin hafa enn ekki talað saman um mótið sem er ekki fyrr en í október. Liðið er þó valið mun fyrr. Woods hefur ekki gengið vel í Ryder-keppninni, þar hefur hann unnið tíu leiki, tapað þrettán og gert tvö jafntefli á fimm mótum sem hann hefur tekið þátt í.
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira