Þurfti að hætta á miðjum hring í Kiðjabergi eftir að hafa klárað golfboltana Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. júlí 2010 13:00 Atli Elíasson. Mynd/Kylfingur Atli Elíasson, kylfingur úr GS, þurfti að hætta keppni á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Ástæðan er sú að hann kláraði alla golfboltana sína á miðjum hring. Miðað við það er ljóst að Atli var ekki að spila vel en eftir 9 holur tilkynnti hann mótsstjórn um að hann væri hættur keppni. Hann var við keppni með Tómas Salmon en þeir léku aðeins tveir í ráshóp. Tómas kláraði hringinn því einn. „Ég tilkynnti mótstjórn að boltarnir væru búnir og spurði hvort að einhver frá mótsstjórn gæti labbað með Tómasi þessar níu holur og það var allt í góðu," sagði Atli við Kylfing.is. Hann segist einnig vera gáttaður á þeirri umræði sem hefur sprottið upp en á spjallsvæði Kylfings láta margir Atla heyra það eins og lesa má hér. „Ég lét mig ekkert hverfa eða neitt slíkt og fór af svæðinu þegar allt var komið á hreint. Leikmaður má alltaf hætta þegar hann vill," sagði Atli. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Atli Elíasson, kylfingur úr GS, þurfti að hætta keppni á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Ástæðan er sú að hann kláraði alla golfboltana sína á miðjum hring. Miðað við það er ljóst að Atli var ekki að spila vel en eftir 9 holur tilkynnti hann mótsstjórn um að hann væri hættur keppni. Hann var við keppni með Tómas Salmon en þeir léku aðeins tveir í ráshóp. Tómas kláraði hringinn því einn. „Ég tilkynnti mótstjórn að boltarnir væru búnir og spurði hvort að einhver frá mótsstjórn gæti labbað með Tómasi þessar níu holur og það var allt í góðu," sagði Atli við Kylfing.is. Hann segist einnig vera gáttaður á þeirri umræði sem hefur sprottið upp en á spjallsvæði Kylfings láta margir Atla heyra það eins og lesa má hér. „Ég lét mig ekkert hverfa eða neitt slíkt og fór af svæðinu þegar allt var komið á hreint. Leikmaður má alltaf hætta þegar hann vill," sagði Atli.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira