Button hefur ekki áhyggjur af stigastöðunni 20. maí 2010 13:48 Reykur liðast úr bíl Jenson Button í Mónakó eftir að vélin bilaði. Mynd: Getty Images Jenson Button, heimsmeistarainn í Formúlu 1 hefur ekki áhyggjur af því þó hann sé búinn að missa af forystunni í heimsmeistaraamótinu í Formúlu 1. Hann var kominn með forystu eftir tvo sigra, en Mark Webber hefur tekið við því hlutverki að leiða meistaramótið ásamt Sebastian Vettel. "Við vitum að tímabilið er langt og 19 mót á dagskrá. Það er of snemmt að hafa áhyggur af stigamótinu, fyrr en undir lok tímabilsins", sagði Button á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Stigagjöfinni hefur verið breytt þannig að fyrir sigur fást 25 stig, annað sætið 18, þriðja 15 og svo 12 stig fyrir fjórða sæti, 10 fyrir fimmta og svo færri stig fyrir næstur sæti sem á eftir koma. Staðan breytist þvi ört milli móta, ef menn ná ekki tilætluðum árangri. "Maður tapar miklu af stigum ef maður lýkur ekki keppni og lítur verr út, en það er í raun þegar einhver nælir í 18 til 25 stig. Ég býst ekki við því að nokkur hafi búist við því að meistarakandídatinn fengi hundruði stiga, sem sýnir betur raunstöðu ökumanna", sagði Button. Button féll úr leik í Mónakó vegna bilunnar í McLaren bílnum um síðustu helgi. "Það er eitt sem hefur ekki breyst og það er að menn verða að sína stöðugleika og áreiðanleiki bíls er mikilvægur. Bæði ég og Lewis höfum fallið úr leik í einu móti og liðið þarf að gæta þess að það gerist ekki aftur. Það hafa öll toppliðin gert mistök á árinu og smá mistök geta verið dýrkeypt. Ef menn ætla að berjast um titilinn þarf að safna stigum og jafnvel þegar illa gengur er nauðsynlegt að næla í stig. Ég hef lært erfiða lexíu í tveimur síðustu mótum, en kem til með að nýta mér reynsluna", sagði Button. Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Jenson Button, heimsmeistarainn í Formúlu 1 hefur ekki áhyggjur af því þó hann sé búinn að missa af forystunni í heimsmeistaraamótinu í Formúlu 1. Hann var kominn með forystu eftir tvo sigra, en Mark Webber hefur tekið við því hlutverki að leiða meistaramótið ásamt Sebastian Vettel. "Við vitum að tímabilið er langt og 19 mót á dagskrá. Það er of snemmt að hafa áhyggur af stigamótinu, fyrr en undir lok tímabilsins", sagði Button á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Stigagjöfinni hefur verið breytt þannig að fyrir sigur fást 25 stig, annað sætið 18, þriðja 15 og svo 12 stig fyrir fjórða sæti, 10 fyrir fimmta og svo færri stig fyrir næstur sæti sem á eftir koma. Staðan breytist þvi ört milli móta, ef menn ná ekki tilætluðum árangri. "Maður tapar miklu af stigum ef maður lýkur ekki keppni og lítur verr út, en það er í raun þegar einhver nælir í 18 til 25 stig. Ég býst ekki við því að nokkur hafi búist við því að meistarakandídatinn fengi hundruði stiga, sem sýnir betur raunstöðu ökumanna", sagði Button. Button féll úr leik í Mónakó vegna bilunnar í McLaren bílnum um síðustu helgi. "Það er eitt sem hefur ekki breyst og það er að menn verða að sína stöðugleika og áreiðanleiki bíls er mikilvægur. Bæði ég og Lewis höfum fallið úr leik í einu móti og liðið þarf að gæta þess að það gerist ekki aftur. Það hafa öll toppliðin gert mistök á árinu og smá mistök geta verið dýrkeypt. Ef menn ætla að berjast um titilinn þarf að safna stigum og jafnvel þegar illa gengur er nauðsynlegt að næla í stig. Ég hef lært erfiða lexíu í tveimur síðustu mótum, en kem til með að nýta mér reynsluna", sagði Button.
Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira