Ecclestone vill mót í New York 6. júlí 2010 16:18 Michael Schumacher og Bernie Ecclestone ræða málin á mótssvæðinu í Montreal, en það mót var aftur á dagskrá í ár. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone er enn að leita eftir að halda mót við New York, þó búið sé að semja um mótshald í Austin í Texas frá árinu 2010. Autosport.com greinir frá þessu í dag. "Það er að gerast. Við erum að ræða málin og sjáum hvað gerist", sagði Ecclestone um málið, en staðfesti jafnframt að mótshald verður í Texas. Þá gat Ecclestone þess að það væri ekki í burðarliðnum að vera með mót á Mæjorka í stað Valencia, en hann hitti forsvarsmenn frá Mæjorka á dögunum. Slík plön virðast því ekki í gangi, þó Mæjorkamenn hafi áhuga á Formúlu 1 mótshaldi. Vitað er að Ecclestone hefur áhuga á enn fleiri mótum á ári, en þau 19 sem nú eru á dagskrá. Ný braut í Suður Kóreu verður notuð í keppni 24. október og á næsta ári verður keppt á Indlandi. Keppt verður á Silverstone brautinni í Englandi um næstu helgi, en fyrsta mótið fór fram þar árið 1950, en keppt hefur verið í íþróttinni í 60 ár. Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bernie Ecclestone er enn að leita eftir að halda mót við New York, þó búið sé að semja um mótshald í Austin í Texas frá árinu 2010. Autosport.com greinir frá þessu í dag. "Það er að gerast. Við erum að ræða málin og sjáum hvað gerist", sagði Ecclestone um málið, en staðfesti jafnframt að mótshald verður í Texas. Þá gat Ecclestone þess að það væri ekki í burðarliðnum að vera með mót á Mæjorka í stað Valencia, en hann hitti forsvarsmenn frá Mæjorka á dögunum. Slík plön virðast því ekki í gangi, þó Mæjorkamenn hafi áhuga á Formúlu 1 mótshaldi. Vitað er að Ecclestone hefur áhuga á enn fleiri mótum á ári, en þau 19 sem nú eru á dagskrá. Ný braut í Suður Kóreu verður notuð í keppni 24. október og á næsta ári verður keppt á Indlandi. Keppt verður á Silverstone brautinni í Englandi um næstu helgi, en fyrsta mótið fór fram þar árið 1950, en keppt hefur verið í íþróttinni í 60 ár.
Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira