Webber á undan Alonso á Silverstone 9. júlí 2010 18:36 Mark Webber og Sebastian vettel skiptust á að ná besta tíma á æfingum á Silverstone í dag. Mynd: Getty Images Mark Webber varð tæplega 0.4 sekúndum á undan Fernando Alonso á seinni æfingu keppnisliða á Silverstone í dag, en Sebastian Vettel varð þriðji, en Felipe Massa fjórði. Staðan á milli Red Bull og Ferrari því 2-2. Ökumenn eru ekki alveg sáttir við kanta á brautinni og vilja fá þá lækkaða samkvæmt frétt á autosport.com. Þá skooppa bílarnir um á nýju malbiki á nýju svæði og Vettel sagði það eins og að detta fram af stól, en sem betur fer væri þeir með öryggisbelti. Sýnt er frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 19.30 í kvöld. 1. Webber Red Bull-Renault 1:31.234 15 2. Alonso Ferrari 1:31.626 + 0.392 26 3. Vettel Red Bull-Renault 1:31.875 + 0.641 24 4. Massa Ferrari 1:32.099 + 0.865 25 5. Rosberg Mercedes 1:32.166 + 0.932 29 6. Schumacher Mercedes 1:32.660 + 1.426 27 7. Petrov Renault 1:32.745 + 1.511 28 8. Hamilton McLaren-Mercedes 1:32.757 + 1.523 22 9. Sutil Force India-Mercedes 1:32.787 + 1.553 27 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:32.967 + 1.733 32 11. Kubica Renault 1:33.019 + 1.785 30 12. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:33.164 + 1.930 28 13. Button McLaren-Mercedes 1:33.200 + 1.966 24 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:33.402 + 2.168 23 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:33.728 + 2.494 27 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:33.836 + 2.602 36 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:34.051 + 2.817 29 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:34.643 + 3.409 36 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:35.465 + 4.231 25 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:36.237 + 5.003 24 21. Glock Virgin-Cosworth 1:36.553 + 5.319 21 22. Chandhok HRT-Cosworth 1:37.019 + 5.785 27 23. Yamamoto HRT-Cosworth 1:38.303 + 7.069 32 24. Trulli Lotus-Cosworth 1:42.901 + 11.667 3 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber varð tæplega 0.4 sekúndum á undan Fernando Alonso á seinni æfingu keppnisliða á Silverstone í dag, en Sebastian Vettel varð þriðji, en Felipe Massa fjórði. Staðan á milli Red Bull og Ferrari því 2-2. Ökumenn eru ekki alveg sáttir við kanta á brautinni og vilja fá þá lækkaða samkvæmt frétt á autosport.com. Þá skooppa bílarnir um á nýju malbiki á nýju svæði og Vettel sagði það eins og að detta fram af stól, en sem betur fer væri þeir með öryggisbelti. Sýnt er frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 19.30 í kvöld. 1. Webber Red Bull-Renault 1:31.234 15 2. Alonso Ferrari 1:31.626 + 0.392 26 3. Vettel Red Bull-Renault 1:31.875 + 0.641 24 4. Massa Ferrari 1:32.099 + 0.865 25 5. Rosberg Mercedes 1:32.166 + 0.932 29 6. Schumacher Mercedes 1:32.660 + 1.426 27 7. Petrov Renault 1:32.745 + 1.511 28 8. Hamilton McLaren-Mercedes 1:32.757 + 1.523 22 9. Sutil Force India-Mercedes 1:32.787 + 1.553 27 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:32.967 + 1.733 32 11. Kubica Renault 1:33.019 + 1.785 30 12. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:33.164 + 1.930 28 13. Button McLaren-Mercedes 1:33.200 + 1.966 24 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:33.402 + 2.168 23 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:33.728 + 2.494 27 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:33.836 + 2.602 36 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:34.051 + 2.817 29 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:34.643 + 3.409 36 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:35.465 + 4.231 25 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:36.237 + 5.003 24 21. Glock Virgin-Cosworth 1:36.553 + 5.319 21 22. Chandhok HRT-Cosworth 1:37.019 + 5.785 27 23. Yamamoto HRT-Cosworth 1:38.303 + 7.069 32 24. Trulli Lotus-Cosworth 1:42.901 + 11.667 3
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira