Mikilvægt tímabil framundan 9. febrúar 2010 10:46 Adrian Sutil hefur verið hjá Force India síðustu ár og er bjartsýnn á komandi tímabil. "Ég tel að það verði mikilvægt að vera stöðugur frá fyrsta móti og ég myndi vilja vera um miðjan hóp í Bahrain. Við erum á réttum tíma með bílinn í fyrsta skipti og ættum því að geta sýnt getu bílsins og ég hvað býr í mér", sagði Sutil sem er einn af mörgum þýskum ökumönnunum í Formúlu 1. Félagi hans Tonio Liuzzi telur sig kláran í baráttuna, en hann var þróunarökumaður liðsins í eitt og hálft ár. "Ég er andlega og líkamlega tilbúinn. Ég vil ná í stig eins oft of færi gefst og kannski meira sé inn í myndinni ef við hittum naglann á höfuðið", sagði Liuzzi Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Adrian Sutil hefur verið hjá Force India síðustu ár og er bjartsýnn á komandi tímabil. "Ég tel að það verði mikilvægt að vera stöðugur frá fyrsta móti og ég myndi vilja vera um miðjan hóp í Bahrain. Við erum á réttum tíma með bílinn í fyrsta skipti og ættum því að geta sýnt getu bílsins og ég hvað býr í mér", sagði Sutil sem er einn af mörgum þýskum ökumönnunum í Formúlu 1. Félagi hans Tonio Liuzzi telur sig kláran í baráttuna, en hann var þróunarökumaður liðsins í eitt og hálft ár. "Ég er andlega og líkamlega tilbúinn. Ég vil ná í stig eins oft of færi gefst og kannski meira sé inn í myndinni ef við hittum naglann á höfuðið", sagði Liuzzi
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira