Kapparnir í titilslagnum fljótastir 24. september 2010 15:05 Sebastian Vettel spennir á sig hjálminn fyrir átökin í Singapúr í dag. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull náði langbesta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í dag. Hann varð 0.6 sekúndum á undan liðsfélaga sínum Mark Webber. Jenson Button á McLaren, Fernando Alonso á Ferrari og Lewis Hamilton á McLaren voru næstir í röðinni. Þessir kappar eru í slag um meistaratitilinn í Formúlu 1. Brautin var að mestu þurr á seinni æfingunni, ólíkt þeirri fyrri, þar sem Webber hafði náð besta tímanum á undan Michael Schumacher. Schumacher var með tíunda besta tíma á seinni æfingunni. Stöð 2 Sport sýnir í kvöld samantekt frá æfingunum tveimur kl. 23.00, en stór hluti þeirra fór fram á flóðlýstri braut. Keppt verður í flóðljósum á sunnudag. Tímarnir í dag1. Vettel Red Bull-Renault 1:46.660 29 2. Webber Red Bull-Renault 1:47.287 + 0.627 27 3. Button McLaren-Mercedes 1:47.690 + 1.030 28 4. Alonso Ferrari 1:47.718 + 1.058 20 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:47.818 + 1.158 28 6. Barrichello Williams-Cosworth 1:48.302 + 1.642 31 7. Massa Ferrari 1:48.341 + 1.681 28 8. Rosberg Mercedes 1:48.679 + 2.019 26 9. Kubica Renault 1:48.855 + 2.195 15 10. Schumacher Mercedes 1:48.889 + 2.229 31 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:49.153 + 2.493 32 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:49.438 + 2.778 30 13. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:49.558 + 2.898 26 14. Petrov Renault 1:49.608 + 2.948 30 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:49.896 + 3.236 28 16. Sutil Force India-Mercedes 1:49.984 + 3.324 11 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:50.191 + 3.531 31 18. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:50.896 + 4.236 35 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:51.878 + 5.218 30 20. Glock Virgin-Cosworth 1:52.150 + 5.490 22 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:53.431 + 6.771 25 22. Trulli Lotus-Cosworth 1:53.526 + 6.866 27 23. Senna HRT-Cosworth 1:54.725 + 8.065 27 24. Klien HRT-Cosworth 1:55.542 + 8.882 25 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull náði langbesta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í dag. Hann varð 0.6 sekúndum á undan liðsfélaga sínum Mark Webber. Jenson Button á McLaren, Fernando Alonso á Ferrari og Lewis Hamilton á McLaren voru næstir í röðinni. Þessir kappar eru í slag um meistaratitilinn í Formúlu 1. Brautin var að mestu þurr á seinni æfingunni, ólíkt þeirri fyrri, þar sem Webber hafði náð besta tímanum á undan Michael Schumacher. Schumacher var með tíunda besta tíma á seinni æfingunni. Stöð 2 Sport sýnir í kvöld samantekt frá æfingunum tveimur kl. 23.00, en stór hluti þeirra fór fram á flóðlýstri braut. Keppt verður í flóðljósum á sunnudag. Tímarnir í dag1. Vettel Red Bull-Renault 1:46.660 29 2. Webber Red Bull-Renault 1:47.287 + 0.627 27 3. Button McLaren-Mercedes 1:47.690 + 1.030 28 4. Alonso Ferrari 1:47.718 + 1.058 20 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:47.818 + 1.158 28 6. Barrichello Williams-Cosworth 1:48.302 + 1.642 31 7. Massa Ferrari 1:48.341 + 1.681 28 8. Rosberg Mercedes 1:48.679 + 2.019 26 9. Kubica Renault 1:48.855 + 2.195 15 10. Schumacher Mercedes 1:48.889 + 2.229 31 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:49.153 + 2.493 32 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:49.438 + 2.778 30 13. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:49.558 + 2.898 26 14. Petrov Renault 1:49.608 + 2.948 30 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:49.896 + 3.236 28 16. Sutil Force India-Mercedes 1:49.984 + 3.324 11 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:50.191 + 3.531 31 18. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:50.896 + 4.236 35 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:51.878 + 5.218 30 20. Glock Virgin-Cosworth 1:52.150 + 5.490 22 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:53.431 + 6.771 25 22. Trulli Lotus-Cosworth 1:53.526 + 6.866 27 23. Senna HRT-Cosworth 1:54.725 + 8.065 27 24. Klien HRT-Cosworth 1:55.542 + 8.882 25
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira