Renault í sóknarhug eftir silfur 30. mars 2010 16:57 Robert Kubica fagnar silfrinu í Melbourne. Mynd: Getty Images Eric Bouiller hjá Renault segir að lið sitt verði sókndjarfara eftir mótið í Ástralíu, þar sem Robert Kubica náði öðru sæti. "Við vitum að bíll okkar er aðeins á eftir toppbílunum hvað hraða varðar, þannig að þeim mistekst, þá er það okkar að næla í stigin", sagði Boullier í samtali við Autosport vefsetrið. Renault varð meistari í Formúlu 1 2005 og 2006 en hefur ekki verið í titilslagnum síðan. "Ég er náttúrulega hæstánægður með liðsmenn okkar í Enstona og Viry Chatillion því þeir hafa unnið frábært verk í vetur. Það er gott að ná í stig og verðlaunapall og eflir liðsandann." "Þegar maður nær ekki árangri, þá er allt flatt. Við höfum skipt um um stjórnendur á fyrirtækinu og ég hef sagt síðustu mánuði að ég vildi að liðið setti undir sig hausinn, vinna vel og gera það sem við gerum best - keppa í kappakstri. Að komast á verðalaunapallinn er því frábært fyrir liðið." Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eric Bouiller hjá Renault segir að lið sitt verði sókndjarfara eftir mótið í Ástralíu, þar sem Robert Kubica náði öðru sæti. "Við vitum að bíll okkar er aðeins á eftir toppbílunum hvað hraða varðar, þannig að þeim mistekst, þá er það okkar að næla í stigin", sagði Boullier í samtali við Autosport vefsetrið. Renault varð meistari í Formúlu 1 2005 og 2006 en hefur ekki verið í titilslagnum síðan. "Ég er náttúrulega hæstánægður með liðsmenn okkar í Enstona og Viry Chatillion því þeir hafa unnið frábært verk í vetur. Það er gott að ná í stig og verðlaunapall og eflir liðsandann." "Þegar maður nær ekki árangri, þá er allt flatt. Við höfum skipt um um stjórnendur á fyrirtækinu og ég hef sagt síðustu mánuði að ég vildi að liðið setti undir sig hausinn, vinna vel og gera það sem við gerum best - keppa í kappakstri. Að komast á verðalaunapallinn er því frábært fyrir liðið."
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira