Tilhlökkun og ótti í Brooklyn 7. október 2010 09:00 Ingvar Geirsson Ingvar spilar á tónlistarhátíðinni Brooklyn Soul Festival í New York á morgun. Fréttablaðið/stefán „Þetta er bæði tilhlökkun og svolítill ótti,“ segir Ingvar Geirsson, eigandi plötubúðarinnar Lucky Records. Hann opnar tónlistarhátíðina Brooklyn Soul Festival í New York á morgun sem plötusnúðurinn DJ Lucky. „Þetta er svolítil pressa en þetta verður bara gaman.“ Ingvar ætlar á hátíðinni að spila sálar- og fönkplötur úr 7 tommu safni sínu. Hátíðin stendur yfir í tvo daga og þar koma fram fjórir plötusnúðar og sex kunnir listamenn úr heimi bandarískrar sálar- og fönktónlistar. Ingvar var fenginn til að spila á hátíðinni eftir að hann hitti Richard Lewis, einn af skipuleggjendum hennar, á fönkhátíð Samúels J. Samúelssonar í Reykjavík í sumar. „Ég ætlaði fyrst að fara út og kíkja á hátíðina en svo þegar hann frétti af því bað hann mig um að spila,“ segir Ingvar. Samúel verður einmitt með honum í New York en ætlar þó ekki að stíga á svið. Hann ætlar að nýta ferðina til að næla sér í sambönd fyrir næstu fönkhátíð. Ingvar ætlar einnig að reyna að koma sér í samband við erlenda útgefendur vegna Lucky Records. Saman hyggja þeir síðan á mánaðarleg fönk- og sálarkvöld í Reykavík þar sem þessar tónlistarstefnur fá að njóta sín. - fb Lífið Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
„Þetta er bæði tilhlökkun og svolítill ótti,“ segir Ingvar Geirsson, eigandi plötubúðarinnar Lucky Records. Hann opnar tónlistarhátíðina Brooklyn Soul Festival í New York á morgun sem plötusnúðurinn DJ Lucky. „Þetta er svolítil pressa en þetta verður bara gaman.“ Ingvar ætlar á hátíðinni að spila sálar- og fönkplötur úr 7 tommu safni sínu. Hátíðin stendur yfir í tvo daga og þar koma fram fjórir plötusnúðar og sex kunnir listamenn úr heimi bandarískrar sálar- og fönktónlistar. Ingvar var fenginn til að spila á hátíðinni eftir að hann hitti Richard Lewis, einn af skipuleggjendum hennar, á fönkhátíð Samúels J. Samúelssonar í Reykjavík í sumar. „Ég ætlaði fyrst að fara út og kíkja á hátíðina en svo þegar hann frétti af því bað hann mig um að spila,“ segir Ingvar. Samúel verður einmitt með honum í New York en ætlar þó ekki að stíga á svið. Hann ætlar að nýta ferðina til að næla sér í sambönd fyrir næstu fönkhátíð. Ingvar ætlar einnig að reyna að koma sér í samband við erlenda útgefendur vegna Lucky Records. Saman hyggja þeir síðan á mánaðarleg fönk- og sálarkvöld í Reykavík þar sem þessar tónlistarstefnur fá að njóta sín. - fb
Lífið Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira