Webber áfram hjá Red Bull 2011 7. júní 2010 10:30 Mark Webber á undan Lewis Hamilton, en Red Bull liðið er á toppnum í Formúlu 1 þessa dagana. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber hefur fengið árs framlengingu á samningi sínum við Red Bull liðið, en það hentar honum ágætlega þar sem hann segist ekki ætla að vera í Formúlu 1 til eilífðarnóns, bara til að vera í Formúlu 1. "Það var gagnkvæm ákvörðun að gera eins árs samning. Það er vitað mál að ég hef ekki áhuga á að vera í Formúlu 1, bara til að vera í íþróttinni. Á þessu stigi ferils míns er ég ánægður að gera eins árs samning", sagði Webber í frét á autosport.com. "Mér líður vel hérna og á frábær samskipti við allt liðið og mér líður eins og heima í bækistöðinni í Milton Keynes. Það er frábært að vera hluti af liði sem hefur risið frá miðlungsliði í lið sem er að berjast um meistaratitilinn. Vonandi náum við að vera sigursælir og takmarkið er að ná meistaratilinum", sagði Webber. Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hefur fengið árs framlengingu á samningi sínum við Red Bull liðið, en það hentar honum ágætlega þar sem hann segist ekki ætla að vera í Formúlu 1 til eilífðarnóns, bara til að vera í Formúlu 1. "Það var gagnkvæm ákvörðun að gera eins árs samning. Það er vitað mál að ég hef ekki áhuga á að vera í Formúlu 1, bara til að vera í íþróttinni. Á þessu stigi ferils míns er ég ánægður að gera eins árs samning", sagði Webber í frét á autosport.com. "Mér líður vel hérna og á frábær samskipti við allt liðið og mér líður eins og heima í bækistöðinni í Milton Keynes. Það er frábært að vera hluti af liði sem hefur risið frá miðlungsliði í lið sem er að berjast um meistaratitilinn. Vonandi náum við að vera sigursælir og takmarkið er að ná meistaratilinum", sagði Webber.
Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira