Skilyrði fyrir samstarfi að viðkomandi hafi horft á The Wire 17. maí 2010 20:32 Jón Gnarr á Laugaveginum. Best flokkurinn er sex menn inn í borgarstjórn samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Því er ekki ólíklegt að aumingjar muni fá allskonar eins og Jón hefur lofað. „Ég bjóst við meiru. Það var sjokkerandi að heyra að það væru ekki fleiri að kjósa Besta flokkinn," segir Jón Gnarr sem er ótvíræður sigurvegari í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 greindi frá en þar kemur í ljós að Besti flokkurinn nær 6 fulltrúum inn í borgarstjórn fari kosningar eins og könnunin gefur til kynna. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærsti flokkurinn með fimm menn inni gangi könnunin eftir. Spurður hvort gífurlega vinsælt myndband með flokknum, sem hefur gengið manna á milli á netinu, útskýri að hluta velgengni í könnuninni, svara Jón: „Held að myndbandið hafi hjálpað en svo líka að þetta er skemmtilegur og góður flokkur. Þetta er skemmtilegt og fallegt." Aðspurður hvort einhver úr öðrum flokki hafi haft samband við hann með beinum eða óbeinum hætti vegna hugsanlegs samstarfs svarar Jón Gnarr neitandi. Spurður hvort einn flokkur eða annar hugnist Besta flokknum til samstarfs, verði úrslit kosninganna í lok maí með svipuðum hætti svarar Jón: „Mér finnst það fara mikið eftir því hverjir hafi séð sjónvarpsþættina The Wire." Þeir þættir fjalla meðal annars um stjórnsýslu og stjórnmál í Baltimore í Bandaríkjunum og þykja mjög vandaðir þættir sem taka á hinum ýmsu þáttum samfélagsgerðarinnar. Annars gerir Jón ekki ráð fyrir öðru en að Besti flokkurinn muni bæta við sig fylgi. Tvær vikur eru til kosninga og því nægur tími. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Mér stekkur ekki bros á vör! Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga? 17. maí 2010 14:14 Sjónvarpsmaðurinn Frímann ræðst á Jón Gnarr „Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga?" spyr sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson í aðsendri grein á Vísi.is í dag. 17. maí 2010 15:30 Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. 17. maí 2010 18:30 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
„Ég bjóst við meiru. Það var sjokkerandi að heyra að það væru ekki fleiri að kjósa Besta flokkinn," segir Jón Gnarr sem er ótvíræður sigurvegari í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 greindi frá en þar kemur í ljós að Besti flokkurinn nær 6 fulltrúum inn í borgarstjórn fari kosningar eins og könnunin gefur til kynna. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærsti flokkurinn með fimm menn inni gangi könnunin eftir. Spurður hvort gífurlega vinsælt myndband með flokknum, sem hefur gengið manna á milli á netinu, útskýri að hluta velgengni í könnuninni, svara Jón: „Held að myndbandið hafi hjálpað en svo líka að þetta er skemmtilegur og góður flokkur. Þetta er skemmtilegt og fallegt." Aðspurður hvort einhver úr öðrum flokki hafi haft samband við hann með beinum eða óbeinum hætti vegna hugsanlegs samstarfs svarar Jón Gnarr neitandi. Spurður hvort einn flokkur eða annar hugnist Besta flokknum til samstarfs, verði úrslit kosninganna í lok maí með svipuðum hætti svarar Jón: „Mér finnst það fara mikið eftir því hverjir hafi séð sjónvarpsþættina The Wire." Þeir þættir fjalla meðal annars um stjórnsýslu og stjórnmál í Baltimore í Bandaríkjunum og þykja mjög vandaðir þættir sem taka á hinum ýmsu þáttum samfélagsgerðarinnar. Annars gerir Jón ekki ráð fyrir öðru en að Besti flokkurinn muni bæta við sig fylgi. Tvær vikur eru til kosninga og því nægur tími.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Mér stekkur ekki bros á vör! Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga? 17. maí 2010 14:14 Sjónvarpsmaðurinn Frímann ræðst á Jón Gnarr „Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga?" spyr sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson í aðsendri grein á Vísi.is í dag. 17. maí 2010 15:30 Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. 17. maí 2010 18:30 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Mér stekkur ekki bros á vör! Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga? 17. maí 2010 14:14
Sjónvarpsmaðurinn Frímann ræðst á Jón Gnarr „Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga?" spyr sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson í aðsendri grein á Vísi.is í dag. 17. maí 2010 15:30
Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. 17. maí 2010 18:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent