Afkoma Alcoa veldur vonbrigðum 12. janúar 2010 08:39 Afkoma Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls, fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs olli miklum vonbrigðum enda langt undir væntingum fjárfesta. Alls tapaði Alcoa 277 milljónum dollara eða tæplega 35 milljörðum kr.Að teknu tilliti til ákveðinna útgjalda varð hagnaður af rekstrinum upp á 1 sent á hlut en fjárfestar höfðu gert ráð fyrir að hagnaðurinn yrði 6 sent á hlut. Eftir að uppgjörið var birt í gær féllu hlutir Alcoa um 5,4% í utanmarkaðsviðskiptum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að sala Alcoa hafi minnkað um 4,5% á fjórðungnum og nam 5,43 milljörðum dollara. Athygli vekur að Alcoa þurfti að kaupa 207 þúsund tonn af áli á opna markaðinum til að standa við samninga við viðskiptavini sína.John Stephenson hjá First Asset Investment í Toronto segir að uppgjörið valdi vonbrigðum þar sem álverð var hátt á á fjórðungnum. Þótt Alcoa hafi tekist að spara mikið í rekstri sínum hefur hátt orkuverð valdið vandamálum sem sést af því að félagið þarf að kaupa ál frá utanaðkomandi aðilum.Kevin Lowery talsmaður Alcoa segir að félagið þurfi nú að kaupa og endurselja ál á hverjum ársfjórðingi til að mæta óskum viðskiptavina sinna. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Afkoma Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls, fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs olli miklum vonbrigðum enda langt undir væntingum fjárfesta. Alls tapaði Alcoa 277 milljónum dollara eða tæplega 35 milljörðum kr.Að teknu tilliti til ákveðinna útgjalda varð hagnaður af rekstrinum upp á 1 sent á hlut en fjárfestar höfðu gert ráð fyrir að hagnaðurinn yrði 6 sent á hlut. Eftir að uppgjörið var birt í gær féllu hlutir Alcoa um 5,4% í utanmarkaðsviðskiptum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að sala Alcoa hafi minnkað um 4,5% á fjórðungnum og nam 5,43 milljörðum dollara. Athygli vekur að Alcoa þurfti að kaupa 207 þúsund tonn af áli á opna markaðinum til að standa við samninga við viðskiptavini sína.John Stephenson hjá First Asset Investment í Toronto segir að uppgjörið valdi vonbrigðum þar sem álverð var hátt á á fjórðungnum. Þótt Alcoa hafi tekist að spara mikið í rekstri sínum hefur hátt orkuverð valdið vandamálum sem sést af því að félagið þarf að kaupa ál frá utanaðkomandi aðilum.Kevin Lowery talsmaður Alcoa segir að félagið þurfi nú að kaupa og endurselja ál á hverjum ársfjórðingi til að mæta óskum viðskiptavina sinna.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira