Engin uppgjöf hjá McLaren í titilslagnum 15. október 2010 13:33 Christian Horner hjá Red Bull og Martin Whitmars hjá McLaren ræða málin. Mynd: Getty Images Martin Whitmarsh, forstjóri McLaren segir að það væri ekki gáfulegt hjá keppinautum sínum um Formúlu 1 titlanna að afskrifa lið sitt. Lewis Hamilton og Jenson Button eru í þriðja og fimmta sæti í stigamótinu, en keppinautar þeirra komust allir á verðlaunapall í síðustu keppni. Mark Webber er efstur í stigamótinu með 220 stig, en Fernando Alonso og Jenson Button erum með 206, en Hamilton 192 og Button 189. Red Bull er með 426 stig í keppni bílasmiða, McLaren 381 og Ferrari 334. Þrjú mót eru eftir í stigamótinu. Fyrst verður keppt í Suður Kóreu um aðra helgi, en í Brasilíu og Abu Dhabi í nóvember. "Það eru þrjú mót eftir og 75 stig í pottinum fyrir ökumenn og það væri ekki viska í því að afskrifa Jenson, Lewis eða McLaren", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. "Báðir hafa ökumennirnir unnið titla áður og þeir skilja erfiðleikanna sem fylgja slíkri stöðu og skila árangri þegar álagið er sem mest. Þeir eru tilbúnir í þennan slag. Líklega mun titilinn vinnast af þeim sem sýnir stöðugleika. Við munum halda áfram með framsækna þróunarvinnu og mætum með nýja hluti í þennan slag. Við þurfum mikið af stigum í öllum mótunum. Við stefnum á sigur og gefumst ekki upp án baráttu." Hamilton hefur gengið heldur illa í síðustu mótum, en vann síðast á Spa brautinni í Belgíu. hann varð fimmti í síðustu keppni eftir að gírkassi í bíl hans bilaði og Button náði þar með að smeygja sér framúr honum og næla í fjórða sætið. Hamilton hafði fengið fimm sæta refsingu eftir tímatökuna þar sem skipta þurfti um gírkassa í bílnum. Hann fær ekki samskonar refsingu eftir tímatökuna í næsta móti, þó hann verði að skipta um gírassa að sögn Whitmarsh. Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Martin Whitmarsh, forstjóri McLaren segir að það væri ekki gáfulegt hjá keppinautum sínum um Formúlu 1 titlanna að afskrifa lið sitt. Lewis Hamilton og Jenson Button eru í þriðja og fimmta sæti í stigamótinu, en keppinautar þeirra komust allir á verðlaunapall í síðustu keppni. Mark Webber er efstur í stigamótinu með 220 stig, en Fernando Alonso og Jenson Button erum með 206, en Hamilton 192 og Button 189. Red Bull er með 426 stig í keppni bílasmiða, McLaren 381 og Ferrari 334. Þrjú mót eru eftir í stigamótinu. Fyrst verður keppt í Suður Kóreu um aðra helgi, en í Brasilíu og Abu Dhabi í nóvember. "Það eru þrjú mót eftir og 75 stig í pottinum fyrir ökumenn og það væri ekki viska í því að afskrifa Jenson, Lewis eða McLaren", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. "Báðir hafa ökumennirnir unnið titla áður og þeir skilja erfiðleikanna sem fylgja slíkri stöðu og skila árangri þegar álagið er sem mest. Þeir eru tilbúnir í þennan slag. Líklega mun titilinn vinnast af þeim sem sýnir stöðugleika. Við munum halda áfram með framsækna þróunarvinnu og mætum með nýja hluti í þennan slag. Við þurfum mikið af stigum í öllum mótunum. Við stefnum á sigur og gefumst ekki upp án baráttu." Hamilton hefur gengið heldur illa í síðustu mótum, en vann síðast á Spa brautinni í Belgíu. hann varð fimmti í síðustu keppni eftir að gírkassi í bíl hans bilaði og Button náði þar með að smeygja sér framúr honum og næla í fjórða sætið. Hamilton hafði fengið fimm sæta refsingu eftir tímatökuna þar sem skipta þurfti um gírkassa í bílnum. Hann fær ekki samskonar refsingu eftir tímatökuna í næsta móti, þó hann verði að skipta um gírassa að sögn Whitmarsh.
Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira