Hafnarbolti, krikket og körfubolti borga miklu hærri laun en enska úrvalsdeildin Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. mars 2010 19:45 Hæst launaðasti leikmaður í heimi, Alex Rodriguez hjá NY Yankees. Nordicphotos/Getty Images New York Yankees borga leikmönnum hafnaboltaliðsins um 90.000 pund að meðaltali á viku. Það eru rúmlega 17 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins. Há laun knattspyrnumanna á Englandi, sem mörgum þykir nóg um, blikna í samanburði við þessar tölur. Real Madrid og Barcelona koma næst á listanum yfir félög sem borga best. Chelsea er svo í fjórða sæti með 68.000 pund að meðaltali á viku og er eina félagið á Englandi sem kemst á topp 10 listann. Tekið skal fram að miðað er við leikmenn í aðalliði félaganna, ekki varalið eða unglingalið. Manchester United er í fjórtánda sæti og er ásamt Chelsea eina félagið úr ensku úrvalsdeildinni á topp 30 listanum. Tölurnar eru frá tímabilinu 2007/2008, áður en Manchester City fór að borga hæstu launin á Englandi. Aðrar tölur eru frá árinu 2009. Í sætum fimm til ellefu eru félög úr NBA-körfuboltanum en sú deild borgar bestu laun í heimi. Á eftir henni kemur úrvalsdeildin í krikket á Indlandi, þá MLB-deildin í hafnarbolta og loks enska úrvalsdeildin. Tölurnar koma frá leikmannasamtökum og opinberum gögnum frá félögum, sem eru mun opnari í Bandaríkjunum en til dæmis á Englandi. Bónusar og aukagreiðslur eru ekki inni í tölunum.Listi yfir 10 efstu félög í heimi - laun á ári til leikmanna1. NY Yankees: MLB-deildin. £4,674,644 (£89,897 á viku) Hæstu launin: Alex Rodriguez £20,130,0002. Real Madrid: La Liga deildin. £4,235,110 (£81,444 á viku) Hæstu launin: Óvíst.3. Barcelona: La Liga deildin. £4,067,200 (£78,231 á viku) Hæstu launin: Óvíst.4. Chelsea: Enska úrvalsdeildin. £3,585,185 (£68,946 á viku) Hæstu launin: Óvíst.5. Dallas Mavericks: NBA. £3,553,823 (£68,343 á viku) Hæstu launin: Jason Kidd £13,036,9206. LA Lakers: NBA. £3,409,281 (£65,563 á viku) Hæstu launin: Kobe Bryant £12,970,1257. Detroit Pistons: NBA. £3,340,189 (£64,234 á viku) Hæstu launin: Allen Iverson £12,712,7818. Cleveland Cavaliers: NBA. £3,303,495 (£63,529 á viku) Hæstu launin: Ben Wallace £8,845,0009. Boston Celtics: NBA. £3,266,251 (£62,813 á viku) Hæstu launin: Kevin Garnett £15,098,68010. New York Knicks: NBA. £3,264,010 (£62,769 á viku) Hæstu launin: Stephen Marbury £12,712,781 Erlendar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Sjá meira
New York Yankees borga leikmönnum hafnaboltaliðsins um 90.000 pund að meðaltali á viku. Það eru rúmlega 17 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins. Há laun knattspyrnumanna á Englandi, sem mörgum þykir nóg um, blikna í samanburði við þessar tölur. Real Madrid og Barcelona koma næst á listanum yfir félög sem borga best. Chelsea er svo í fjórða sæti með 68.000 pund að meðaltali á viku og er eina félagið á Englandi sem kemst á topp 10 listann. Tekið skal fram að miðað er við leikmenn í aðalliði félaganna, ekki varalið eða unglingalið. Manchester United er í fjórtánda sæti og er ásamt Chelsea eina félagið úr ensku úrvalsdeildinni á topp 30 listanum. Tölurnar eru frá tímabilinu 2007/2008, áður en Manchester City fór að borga hæstu launin á Englandi. Aðrar tölur eru frá árinu 2009. Í sætum fimm til ellefu eru félög úr NBA-körfuboltanum en sú deild borgar bestu laun í heimi. Á eftir henni kemur úrvalsdeildin í krikket á Indlandi, þá MLB-deildin í hafnarbolta og loks enska úrvalsdeildin. Tölurnar koma frá leikmannasamtökum og opinberum gögnum frá félögum, sem eru mun opnari í Bandaríkjunum en til dæmis á Englandi. Bónusar og aukagreiðslur eru ekki inni í tölunum.Listi yfir 10 efstu félög í heimi - laun á ári til leikmanna1. NY Yankees: MLB-deildin. £4,674,644 (£89,897 á viku) Hæstu launin: Alex Rodriguez £20,130,0002. Real Madrid: La Liga deildin. £4,235,110 (£81,444 á viku) Hæstu launin: Óvíst.3. Barcelona: La Liga deildin. £4,067,200 (£78,231 á viku) Hæstu launin: Óvíst.4. Chelsea: Enska úrvalsdeildin. £3,585,185 (£68,946 á viku) Hæstu launin: Óvíst.5. Dallas Mavericks: NBA. £3,553,823 (£68,343 á viku) Hæstu launin: Jason Kidd £13,036,9206. LA Lakers: NBA. £3,409,281 (£65,563 á viku) Hæstu launin: Kobe Bryant £12,970,1257. Detroit Pistons: NBA. £3,340,189 (£64,234 á viku) Hæstu launin: Allen Iverson £12,712,7818. Cleveland Cavaliers: NBA. £3,303,495 (£63,529 á viku) Hæstu launin: Ben Wallace £8,845,0009. Boston Celtics: NBA. £3,266,251 (£62,813 á viku) Hæstu launin: Kevin Garnett £15,098,68010. New York Knicks: NBA. £3,264,010 (£62,769 á viku) Hæstu launin: Stephen Marbury £12,712,781
Erlendar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Sjá meira