Viktoría prinsessa er efni í kauphallarhákarl 14. júní 2010 14:44 Brúðkaup sænsku prinsessunnar Viktoríu stendur fyrir dyrum og mikið rætt um allar hliðar málsins í sænskum fjölmiðlum. Nú hefur Dagens Industri fundið það út að Viktoría virðist vera ágætt efni í kaupahallarhákarl (börshaj). Dagens Industri hefur kannað hlutabréfaeignir einstakra meðlima sænsku konungsfjölsksyldunnar og í ljós kemur að Viktoría er þeirra best til að ávaxta sitt pund. Raunar stendur prinsessan sig mun betur en flestir aðrir á hlutabréfamarkaðinum í Stokkhólmi. Dagens Industri telur að kannski njóti hún þar góðs af valdamiklum vinum sínum. Viktoría á hluti í 14 stórum fyrirtækjum sem skráð eru á markað í Svíþjóð. Hlutabréfaeignir hennar nema samtals 14,1 milljón sænskra kr. og hafa vaxið um 14% síðan sumarið 2008. Á þessum tíma hefur sænska úrvalsvísitalan hinsvegar aðeins hækkað um 5%. Prinsessan, og krúnuerfingi Svíþjóðar, á meðal annars hluti í H&M en forstjóri þar er Karl-Johann Person sem er náinn vinur Viktoríu. Bæði hann og eiginkonu hans, Leonie, er boðið í brúðkaup Viktoríu á laugardaginn kemur. Af öðrum félögum sem Viktoría á hluti í má nefna Handelsbanken, Ericson, Electrolux, SEB og Husqvarna. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Brúðkaup sænsku prinsessunnar Viktoríu stendur fyrir dyrum og mikið rætt um allar hliðar málsins í sænskum fjölmiðlum. Nú hefur Dagens Industri fundið það út að Viktoría virðist vera ágætt efni í kaupahallarhákarl (börshaj). Dagens Industri hefur kannað hlutabréfaeignir einstakra meðlima sænsku konungsfjölsksyldunnar og í ljós kemur að Viktoría er þeirra best til að ávaxta sitt pund. Raunar stendur prinsessan sig mun betur en flestir aðrir á hlutabréfamarkaðinum í Stokkhólmi. Dagens Industri telur að kannski njóti hún þar góðs af valdamiklum vinum sínum. Viktoría á hluti í 14 stórum fyrirtækjum sem skráð eru á markað í Svíþjóð. Hlutabréfaeignir hennar nema samtals 14,1 milljón sænskra kr. og hafa vaxið um 14% síðan sumarið 2008. Á þessum tíma hefur sænska úrvalsvísitalan hinsvegar aðeins hækkað um 5%. Prinsessan, og krúnuerfingi Svíþjóðar, á meðal annars hluti í H&M en forstjóri þar er Karl-Johann Person sem er náinn vinur Viktoríu. Bæði hann og eiginkonu hans, Leonie, er boðið í brúðkaup Viktoríu á laugardaginn kemur. Af öðrum félögum sem Viktoría á hluti í má nefna Handelsbanken, Ericson, Electrolux, SEB og Husqvarna.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira