Rúnar: Margir leikmenn voru ekki að spila af eðlilegri getu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2010 21:45 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. „Það er voðalítið hægt að segja eftir svona leik en ég vil bara óska FH-ingum til hamingju með frábæran sigur. Það var blóðugt að lenda 2-0 undir á tveimur vítaspyrnum sem ég er ekki búinn að sjá aftur," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-0 tap KR fyrir FH í bikaúrslitaleiknum í kvöld. Rúnar var eins og aðrir KR-ingar mjög ósáttur út í vítaspyrnudómanna sem skiluðu FH 2-0 forustu í hálfleik. „Dómarinn tók sér umhugsunarfrest áður en hann dæmdi fyrsta vítið þar sem hann var sjálfur í vafa. Mér fannst það voðalega léttvægt og leikmaðurinn var líka að hlaupa frá markinu. Í seinna vítinu fór boltinn greinilega í höndina en menn eru ekki alltaf að dæma á þetta. Þeir gerðu það í þetta sinn og í rauninni er það línuvörðurinn sem ákveður þetta," sagði Rúnar. „Það var erfitt að koma til baka því FH-ingarnir eru góðir. Við reyndum í síðari hálfleik að breyta um taktík og fjölga í sókninni en það gekk ekki upp og þeir refsuðu okkur með þriðja markinu," sagði Rúnar. „Við vorum með marga leikmenn sem voru ekki að spila af eðlilegri getu. Liðið var ekki svipur frá sjón miðað við það sem það er búið að vera undanfarið," sagði Rúnar. „Ef við hefðum nýtt eitthvað af þessum færum í byrjun þá hefði mönnum liðið betur og leikurinn þróast á annan hátt. Það eru mörg ef í þessu því FH-ingar áttu líka færi í upphafi leiks. Þessi víti drepa bara leikinn," sagði Rúnar. „Það skiptir engu máli hvort þú tapar 4-0 eða 1-0 í bikarkeppni. Það er bara einn bikar í boði. Í bikarleik þá reynir þú að koma til baka og jafna leikinn. Við settum fullt af mönnum fram til að fá þetta eina mark sem myndi minnka muninn í 2-1 og koma okkur inn í leikinn. Það gekk ekki upp," sagði Rúnar. Íslenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
„Það er voðalítið hægt að segja eftir svona leik en ég vil bara óska FH-ingum til hamingju með frábæran sigur. Það var blóðugt að lenda 2-0 undir á tveimur vítaspyrnum sem ég er ekki búinn að sjá aftur," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-0 tap KR fyrir FH í bikaúrslitaleiknum í kvöld. Rúnar var eins og aðrir KR-ingar mjög ósáttur út í vítaspyrnudómanna sem skiluðu FH 2-0 forustu í hálfleik. „Dómarinn tók sér umhugsunarfrest áður en hann dæmdi fyrsta vítið þar sem hann var sjálfur í vafa. Mér fannst það voðalega léttvægt og leikmaðurinn var líka að hlaupa frá markinu. Í seinna vítinu fór boltinn greinilega í höndina en menn eru ekki alltaf að dæma á þetta. Þeir gerðu það í þetta sinn og í rauninni er það línuvörðurinn sem ákveður þetta," sagði Rúnar. „Það var erfitt að koma til baka því FH-ingarnir eru góðir. Við reyndum í síðari hálfleik að breyta um taktík og fjölga í sókninni en það gekk ekki upp og þeir refsuðu okkur með þriðja markinu," sagði Rúnar. „Við vorum með marga leikmenn sem voru ekki að spila af eðlilegri getu. Liðið var ekki svipur frá sjón miðað við það sem það er búið að vera undanfarið," sagði Rúnar. „Ef við hefðum nýtt eitthvað af þessum færum í byrjun þá hefði mönnum liðið betur og leikurinn þróast á annan hátt. Það eru mörg ef í þessu því FH-ingar áttu líka færi í upphafi leiks. Þessi víti drepa bara leikinn," sagði Rúnar. „Það skiptir engu máli hvort þú tapar 4-0 eða 1-0 í bikarkeppni. Það er bara einn bikar í boði. Í bikarleik þá reynir þú að koma til baka og jafna leikinn. Við settum fullt af mönnum fram til að fá þetta eina mark sem myndi minnka muninn í 2-1 og koma okkur inn í leikinn. Það gekk ekki upp," sagði Rúnar.
Íslenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira