Hvetur menn til að passa upp á dýrin Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. mars 2010 21:00 Halldór Runólfsson hefur hitt bændur í dag vegna gossins. „Það sem maður hefur verið að leggja til við bændur í dag er að það reyni hver fyrir sig að vera með eigin athuganir," segir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir. Hann hvetur bændur til að fara út á tún með hvíta diska og athuga hvort að aska fellur á þá. Þannig megi átta sig á því hvað sé á seyði. Þegar gosið á Fimmvörðuhálsi brast á í gær óttuðust menn að gosmökkurinn hefði slæm áhrif á skepnur í nálægð við gosstöðina. Halldór segir að það hafi ekki verið neinn uggur í bændum þegar þeir fóru að átta sig á því að gosið yrði ekki stórt, hvorki flóð né aska. Halldór hvetur bændur sem geti tekið dýrin sín á hús að gera það. „Svo eru hrossin í hagagöngu og þá þurfa menn kannski að passa sérstaklega upp á drykkjarvatnið," segir Halldór. Varast eigi að láta hrossin drekka úr drykkjarpollum. Þá sé best að gefa hestunum í hagann þannig að þeir þurfi sem minnst að bíta í haganum. Annars segir Halldór að hlutirnir líti ágætlega út, þar sem ekki sé um að ræða öskugos. Það skipti lika máli að gosið komi á góðum tíma ársins. Nú þegar búfé er almennt ekki mikið úti. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferðarkerfið „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Sjá meira
„Það sem maður hefur verið að leggja til við bændur í dag er að það reyni hver fyrir sig að vera með eigin athuganir," segir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir. Hann hvetur bændur til að fara út á tún með hvíta diska og athuga hvort að aska fellur á þá. Þannig megi átta sig á því hvað sé á seyði. Þegar gosið á Fimmvörðuhálsi brast á í gær óttuðust menn að gosmökkurinn hefði slæm áhrif á skepnur í nálægð við gosstöðina. Halldór segir að það hafi ekki verið neinn uggur í bændum þegar þeir fóru að átta sig á því að gosið yrði ekki stórt, hvorki flóð né aska. Halldór hvetur bændur sem geti tekið dýrin sín á hús að gera það. „Svo eru hrossin í hagagöngu og þá þurfa menn kannski að passa sérstaklega upp á drykkjarvatnið," segir Halldór. Varast eigi að láta hrossin drekka úr drykkjarpollum. Þá sé best að gefa hestunum í hagann þannig að þeir þurfi sem minnst að bíta í haganum. Annars segir Halldór að hlutirnir líti ágætlega út, þar sem ekki sé um að ræða öskugos. Það skipti lika máli að gosið komi á góðum tíma ársins. Nú þegar búfé er almennt ekki mikið úti.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferðarkerfið „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Sjá meira