Magnús með fernu þegar Keflavík vann fyrsta Evrópusigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2010 11:30 Magnús Þorsteinsson. Mynd/Arnþór Keflvíkingar urðu í gær fyrsta íslenska liðið til að vinna Evrópusigur í Futsal þegar þeir lögðu sænska liðið í Vimmerby, 10-6, en keppni í G-riðli undankeppni Evrópukeppninnar í Futsal (Futsal Cup) hófst þá á Ásvöllum. Keflvíkingar byrjuðu betur gegn sænska liðinu og leiddu í leikhlé með tveimur mörkum gegn engu. Heimamenn byrjuðu svo seinni hálfleikinn af miklum krafti og sýndu frábæra spilamennsku með Guðmund Steinarsson og Magnús Þorsteinsson í fararbroddi. Á skömmum tíma höfðu þeir skorað fjögur mörk og breytt stöðunni í 6-0. Svíarnir voru ráðalausir á þessum kafla en gáfust ekki upp. Þeir breyttu um varnaraðferð og náðu að minnka muninn í 6-3 þegar seinni hálfleikur var hálfnaður. En Keflvíkingar, með góða blöndu af reyndum köppum og ungum leikmönnum, voru ekkert á því að gefa eftir og lönduðu öruggum sigri, 10-6. Magnús Þorsteinsson skoraði fernu fyrir Keflavík í leiknum, Guðmundur Steinarsson var með tvö mörk líkt og Bojan Stefan Ljubicic en tvö síðustu mörkin skoruðu þeir Viktor Hafsteinsson og Lukas Males. Önnur umferðin verður leikin í dag, sunnudag og fara allir leikirnir fram á Ásvöllum. Eindhoven og Vimmerby mætast kl. 15:00 og kl. 17:30 leika svo Keflvíkingar gegn KB France. Það kostar 500 krónur inn á leikdag og 1.000 krónur kostar passi sem gildir á alla leiki mótsins. Íslenski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Keflvíkingar urðu í gær fyrsta íslenska liðið til að vinna Evrópusigur í Futsal þegar þeir lögðu sænska liðið í Vimmerby, 10-6, en keppni í G-riðli undankeppni Evrópukeppninnar í Futsal (Futsal Cup) hófst þá á Ásvöllum. Keflvíkingar byrjuðu betur gegn sænska liðinu og leiddu í leikhlé með tveimur mörkum gegn engu. Heimamenn byrjuðu svo seinni hálfleikinn af miklum krafti og sýndu frábæra spilamennsku með Guðmund Steinarsson og Magnús Þorsteinsson í fararbroddi. Á skömmum tíma höfðu þeir skorað fjögur mörk og breytt stöðunni í 6-0. Svíarnir voru ráðalausir á þessum kafla en gáfust ekki upp. Þeir breyttu um varnaraðferð og náðu að minnka muninn í 6-3 þegar seinni hálfleikur var hálfnaður. En Keflvíkingar, með góða blöndu af reyndum köppum og ungum leikmönnum, voru ekkert á því að gefa eftir og lönduðu öruggum sigri, 10-6. Magnús Þorsteinsson skoraði fernu fyrir Keflavík í leiknum, Guðmundur Steinarsson var með tvö mörk líkt og Bojan Stefan Ljubicic en tvö síðustu mörkin skoruðu þeir Viktor Hafsteinsson og Lukas Males. Önnur umferðin verður leikin í dag, sunnudag og fara allir leikirnir fram á Ásvöllum. Eindhoven og Vimmerby mætast kl. 15:00 og kl. 17:30 leika svo Keflvíkingar gegn KB France. Það kostar 500 krónur inn á leikdag og 1.000 krónur kostar passi sem gildir á alla leiki mótsins.
Íslenski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira