Drógu í lengstu lög að bregðast við 4. febrúar 2010 21:37 Nout Wellink. Seðlabankastjóri Hollands, Nout Wellink, segir að yfirvöld hér á landi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir um aðgerðir sumarið 2008. Seðlabankastjóri Hollands kom fyrir rannsóknarnefnd hollenska þingsins í morgun og hér að neðan má nálgast handrit að yfirheyrslunum yfir honum og Wouter Bos, fjármálaráðherra. Wellink samskipti hollenskra yfirvalda við kollega sína á Íslandi í aðdraganda hrunsins. Hann segir að Fjármálaeftirlitið hafi sagt honum í ágúst 2008 að bankarnir stæðust álagspróf. Þann fjórtánda ágúst hafi hann sent hóp frá Hollandi til Íslands. Fyrirskipunin var að þeir skyldu hóta Íslendingum um að Holland ætlaði að leita til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna vaxandi erfiðleika bankanna. Við það hafi yfirvöld á Íslandi reiðst. Í yfirheyrslunum sagði seðlabankastjórinn að yfirvöld á Íslandi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir sumarið 2008. Það geri þau alltaf frammi fyrir vandamálum. Spurði hvernig gekk og fékk frábært svar Hann segist hafa spurt FME hvernig bönkunum gengi þann 3. september og fengið svarið: frábærlega. Sama dag hafi hann krafist þess að yfirvöld á íslandi kæmu með tillögu um lausn á vandanum. Fjármálaeftirlitið hafi lofað því. Áttunda september hafi hann hitt kollega sinn í Basel og spurt hvort íslensku bankarnir væru stöndugir. Svarið, sem væntanlega kom frá Davíð Oddsyni var: ég varaði þá við fyrir hálfu ári. Að endingu sagðist Seðlabankastjóri Hollands taka undir með yfirmanni Fjármálaeftirlits Hollands um að íslensk yfirvöld hafi logið að þeim. Lélegt eftirlit var vandamálið Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, sagði í yfirheyrslum í dag að raunverulega vandamálið á Íslandi hafi verið lélegt eftirlit með bankakerfinu. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira
Seðlabankastjóri Hollands, Nout Wellink, segir að yfirvöld hér á landi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir um aðgerðir sumarið 2008. Seðlabankastjóri Hollands kom fyrir rannsóknarnefnd hollenska þingsins í morgun og hér að neðan má nálgast handrit að yfirheyrslunum yfir honum og Wouter Bos, fjármálaráðherra. Wellink samskipti hollenskra yfirvalda við kollega sína á Íslandi í aðdraganda hrunsins. Hann segir að Fjármálaeftirlitið hafi sagt honum í ágúst 2008 að bankarnir stæðust álagspróf. Þann fjórtánda ágúst hafi hann sent hóp frá Hollandi til Íslands. Fyrirskipunin var að þeir skyldu hóta Íslendingum um að Holland ætlaði að leita til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna vaxandi erfiðleika bankanna. Við það hafi yfirvöld á Íslandi reiðst. Í yfirheyrslunum sagði seðlabankastjórinn að yfirvöld á Íslandi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir sumarið 2008. Það geri þau alltaf frammi fyrir vandamálum. Spurði hvernig gekk og fékk frábært svar Hann segist hafa spurt FME hvernig bönkunum gengi þann 3. september og fengið svarið: frábærlega. Sama dag hafi hann krafist þess að yfirvöld á íslandi kæmu með tillögu um lausn á vandanum. Fjármálaeftirlitið hafi lofað því. Áttunda september hafi hann hitt kollega sinn í Basel og spurt hvort íslensku bankarnir væru stöndugir. Svarið, sem væntanlega kom frá Davíð Oddsyni var: ég varaði þá við fyrir hálfu ári. Að endingu sagðist Seðlabankastjóri Hollands taka undir með yfirmanni Fjármálaeftirlits Hollands um að íslensk yfirvöld hafi logið að þeim. Lélegt eftirlit var vandamálið Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, sagði í yfirheyrslum í dag að raunverulega vandamálið á Íslandi hafi verið lélegt eftirlit með bankakerfinu.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira