Anna Úrsúla: Sýndum að við ætlum að klára þetta einvígi 2-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2010 22:56 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fer yfir málin með liðsfélaga í kvöld. Mynd/Vilhelm Línumaðurinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti flottan leik með Val í kvöld þegar liðið vann 28-23 sigur á Haukum á heimavelli og komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1 deild kvenna í handbolta. „Þetta byrjaði ekki nógu vel hjá okkur en það small allt saman hjá okkur í seinni hálfleik og við sýndum þar og sönnuðum að við ætlum að klára þetta einvígi 2-0," sagði Anna Úrsúla sem gerðist vítaskytta Valsliðsins í leiknum og nýtti öll fjögur vítin sín. „Ég er sátt við það að kerlingin sé komin á vítapunktinn og skoraði líka úr öllum vítunum," sagði Anna hlæjandi en bætti svo við: „Ef maður fær tækifærin þá verður maður að klára það," sagði Anna kát sem fiskaði þrjú af fjórum vítunum sjálf. „Það er eins og það hafi loðað við okkur í allan vetur að byrja seint í leikjunum. Þegar vörnin hjá okkur smellur saman og við fáum þessum ódýru hraðaupphlaup þá er mjög erfitt að stoppa okkur. Það á reyndar líka við hjá þeim eins og sýndi sig í fyrri hálfleiknum," sagði Anna. „Við áttum erfitt að finna svarið á vörninni hjá þeim í fyrri hálfleik og þær lentu í því sama á móti okkar vörn í seinni hálfleik. Við náðum að loka okkar vörn í lengri tíma og þess vegna unnum við þetta," sagði Anna en Valur tryggði sér sigur með því að vinna lokakafla leiksins 15-5. „Það var karkaterinn í liðinu og liðsheildin sem skóp þennan sigur. Við þurfum að þjappa henni saman fyrr í næsta leik," sagði Anna að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Í beinni: Vestri - ÍA | Breyttir tímar með Lárusi Orra? Íslenski boltinn Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Handbolti Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Íslenski boltinn Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Fótbolti Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Formúla 1 Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Handbolti Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Línumaðurinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti flottan leik með Val í kvöld þegar liðið vann 28-23 sigur á Haukum á heimavelli og komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1 deild kvenna í handbolta. „Þetta byrjaði ekki nógu vel hjá okkur en það small allt saman hjá okkur í seinni hálfleik og við sýndum þar og sönnuðum að við ætlum að klára þetta einvígi 2-0," sagði Anna Úrsúla sem gerðist vítaskytta Valsliðsins í leiknum og nýtti öll fjögur vítin sín. „Ég er sátt við það að kerlingin sé komin á vítapunktinn og skoraði líka úr öllum vítunum," sagði Anna hlæjandi en bætti svo við: „Ef maður fær tækifærin þá verður maður að klára það," sagði Anna kát sem fiskaði þrjú af fjórum vítunum sjálf. „Það er eins og það hafi loðað við okkur í allan vetur að byrja seint í leikjunum. Þegar vörnin hjá okkur smellur saman og við fáum þessum ódýru hraðaupphlaup þá er mjög erfitt að stoppa okkur. Það á reyndar líka við hjá þeim eins og sýndi sig í fyrri hálfleiknum," sagði Anna. „Við áttum erfitt að finna svarið á vörninni hjá þeim í fyrri hálfleik og þær lentu í því sama á móti okkar vörn í seinni hálfleik. Við náðum að loka okkar vörn í lengri tíma og þess vegna unnum við þetta," sagði Anna en Valur tryggði sér sigur með því að vinna lokakafla leiksins 15-5. „Það var karkaterinn í liðinu og liðsheildin sem skóp þennan sigur. Við þurfum að þjappa henni saman fyrr í næsta leik," sagði Anna að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Í beinni: Vestri - ÍA | Breyttir tímar með Lárusi Orra? Íslenski boltinn Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Handbolti Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Íslenski boltinn Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Fótbolti Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Formúla 1 Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Handbolti Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira