Rosberg sneggstur á rigningardegi 27. febrúar 2010 16:43 Nico Rosberg á Mercedes í rigningunni í dag. mynd: Getty Images Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á Barcelona brautinni í dag á næst síðasta degi æfinga fyrir fyrsta mót ársins, eftir tvær vikur. Rigndi eftir hádegi sem takmarkaði möguleika ökumanna. Sebastian Buemi á Torro Rosso varð annar í dag á Torro Rosso og meistarinn Jenson Button á McLaren þriðji. Rubens Barrichelloi á Williams varð fjórði og íÍ gær var Nico Hulkenberg fljótastur á Williams, aðeins 0.1 sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari. Pedro de la Rosa á Sauber Ferrari varð þriðji, en lið hans hefur komið óvart. Michael Schumacher ók í gær en var ekki sérlega ánægður með tímann til að byrja með, hann varð sjöundi en síðan birti yfir honum þegar hann fregnaði bensínmagn annarra bíla. Hann gerir þó ekki ráð fyrir sigrum í fyrstu mótum ársins á Mercedes bílnum, en Rosberg var þó fljótastur á slíkum bíl í morgun. Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á Barcelona brautinni í dag á næst síðasta degi æfinga fyrir fyrsta mót ársins, eftir tvær vikur. Rigndi eftir hádegi sem takmarkaði möguleika ökumanna. Sebastian Buemi á Torro Rosso varð annar í dag á Torro Rosso og meistarinn Jenson Button á McLaren þriðji. Rubens Barrichelloi á Williams varð fjórði og íÍ gær var Nico Hulkenberg fljótastur á Williams, aðeins 0.1 sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari. Pedro de la Rosa á Sauber Ferrari varð þriðji, en lið hans hefur komið óvart. Michael Schumacher ók í gær en var ekki sérlega ánægður með tímann til að byrja með, hann varð sjöundi en síðan birti yfir honum þegar hann fregnaði bensínmagn annarra bíla. Hann gerir þó ekki ráð fyrir sigrum í fyrstu mótum ársins á Mercedes bílnum, en Rosberg var þó fljótastur á slíkum bíl í morgun.
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira