Rosberg sneggstur á rigningardegi 27. febrúar 2010 16:43 Nico Rosberg á Mercedes í rigningunni í dag. mynd: Getty Images Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á Barcelona brautinni í dag á næst síðasta degi æfinga fyrir fyrsta mót ársins, eftir tvær vikur. Rigndi eftir hádegi sem takmarkaði möguleika ökumanna. Sebastian Buemi á Torro Rosso varð annar í dag á Torro Rosso og meistarinn Jenson Button á McLaren þriðji. Rubens Barrichelloi á Williams varð fjórði og íÍ gær var Nico Hulkenberg fljótastur á Williams, aðeins 0.1 sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari. Pedro de la Rosa á Sauber Ferrari varð þriðji, en lið hans hefur komið óvart. Michael Schumacher ók í gær en var ekki sérlega ánægður með tímann til að byrja með, hann varð sjöundi en síðan birti yfir honum þegar hann fregnaði bensínmagn annarra bíla. Hann gerir þó ekki ráð fyrir sigrum í fyrstu mótum ársins á Mercedes bílnum, en Rosberg var þó fljótastur á slíkum bíl í morgun. Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á Barcelona brautinni í dag á næst síðasta degi æfinga fyrir fyrsta mót ársins, eftir tvær vikur. Rigndi eftir hádegi sem takmarkaði möguleika ökumanna. Sebastian Buemi á Torro Rosso varð annar í dag á Torro Rosso og meistarinn Jenson Button á McLaren þriðji. Rubens Barrichelloi á Williams varð fjórði og íÍ gær var Nico Hulkenberg fljótastur á Williams, aðeins 0.1 sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari. Pedro de la Rosa á Sauber Ferrari varð þriðji, en lið hans hefur komið óvart. Michael Schumacher ók í gær en var ekki sérlega ánægður með tímann til að byrja með, hann varð sjöundi en síðan birti yfir honum þegar hann fregnaði bensínmagn annarra bíla. Hann gerir þó ekki ráð fyrir sigrum í fyrstu mótum ársins á Mercedes bílnum, en Rosberg var þó fljótastur á slíkum bíl í morgun.
Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira