Þýskaland og Sviss á leið í skattastríð 2. febrúar 2010 08:34 Þýsk stjórnvöld hafa lýst yfir áhuga sínum á því að taka tilboði tölvusérfræðings sem hefur boðið þeim lista með nöfnun 1.500 Þjóðverja sem eiga leynilega reikninga í svissneskum bönkum. Þetta hefur vakið nokkuð hörð viðbrögð af hálfu svissneskra stjórnvalda.Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no. Þar segir að tölvusérfræðingurinn krefjist þess að fá rúma 4 miljarða kr. fyrir listann. Á móti kemur að upplýsingarnar gætu aukið skatttekjur Þýskalands um 16 milljarða kr.Angela Merkel kanslari Þýskalands hefur sagt opinberlega að þýsk stjórnvöld hafi áhuga á að kaupa listann svo framarleg sem hann sé ekta.Þetta hefur vakið hörð viðbrögð í Sviss. Hans-Rudolf Merz fjármálaráðherra Sviss segir að svissnesk stjórnvöld muni ekki veita neina aðstoð í máli sem byggir á stolnum upplýsingum.Þess má geta að árið 2008 keyptu þýsk stjórnvöld upplýsingar um viðskiptavini banka í Liechtenstein og segir talsmaður þýska fjármálaráðuneytisins að sömu vinnubrögð yrðu notuð ef listinn frá Sviss verður keyptur. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þýsk stjórnvöld hafa lýst yfir áhuga sínum á því að taka tilboði tölvusérfræðings sem hefur boðið þeim lista með nöfnun 1.500 Þjóðverja sem eiga leynilega reikninga í svissneskum bönkum. Þetta hefur vakið nokkuð hörð viðbrögð af hálfu svissneskra stjórnvalda.Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no. Þar segir að tölvusérfræðingurinn krefjist þess að fá rúma 4 miljarða kr. fyrir listann. Á móti kemur að upplýsingarnar gætu aukið skatttekjur Þýskalands um 16 milljarða kr.Angela Merkel kanslari Þýskalands hefur sagt opinberlega að þýsk stjórnvöld hafi áhuga á að kaupa listann svo framarleg sem hann sé ekta.Þetta hefur vakið hörð viðbrögð í Sviss. Hans-Rudolf Merz fjármálaráðherra Sviss segir að svissnesk stjórnvöld muni ekki veita neina aðstoð í máli sem byggir á stolnum upplýsingum.Þess má geta að árið 2008 keyptu þýsk stjórnvöld upplýsingar um viðskiptavini banka í Liechtenstein og segir talsmaður þýska fjármálaráðuneytisins að sömu vinnubrögð yrðu notuð ef listinn frá Sviss verður keyptur.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira