Mercedes stefnir á sigur í fyrsta móti 2. mars 2010 15:05 Mercedes vill sigur í Bahrain og engar refjar. gettyy images Ross Brawn hjá Mercedes segir að lið hans muni stefna á sigur í fyrsta móti, þó að undirbúningurinn hafi ekki alveg gengið eins og í sögu. „Við stefnum alltaf á sigur í næsta móti sem við keppum í. Og næsta mót er í Bahrain. Við erum ekki eins vel undirbúnir og ég hefði viljað og veturinn hefur v erið erfiður. Við erum með 450 starfsmenn í stað 700, en ég er samt ánægður með bílinn. ", sagði Brawn. Hann segir að lið sitt sé nokkuð á eftir toppliðunum, en ekki sé þó sekúndu munur á milli Mercedes og Ferrari og McLaren. „Bíll okkar er góður fyrir keppnisaðstæður og við erum samkeppnisfærir, en það er erfitt að stilla bílnum upp á réttan hátt. Við þurfum að bæta okkur og það er eðlilegt að stundum sé maður að sækja og stundum standi menn framar en hinir. Við mætum með mikið breyttan bíl til Bahrain og akváðum að mæta ekki þann búnað til Barcelona." Heyrst hefur á skotspónum að Mercedes sé með nýstárlegan loftdreifi, sem gæti komið öðrum í opna skjöldu. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ross Brawn hjá Mercedes segir að lið hans muni stefna á sigur í fyrsta móti, þó að undirbúningurinn hafi ekki alveg gengið eins og í sögu. „Við stefnum alltaf á sigur í næsta móti sem við keppum í. Og næsta mót er í Bahrain. Við erum ekki eins vel undirbúnir og ég hefði viljað og veturinn hefur v erið erfiður. Við erum með 450 starfsmenn í stað 700, en ég er samt ánægður með bílinn. ", sagði Brawn. Hann segir að lið sitt sé nokkuð á eftir toppliðunum, en ekki sé þó sekúndu munur á milli Mercedes og Ferrari og McLaren. „Bíll okkar er góður fyrir keppnisaðstæður og við erum samkeppnisfærir, en það er erfitt að stilla bílnum upp á réttan hátt. Við þurfum að bæta okkur og það er eðlilegt að stundum sé maður að sækja og stundum standi menn framar en hinir. Við mætum með mikið breyttan bíl til Bahrain og akváðum að mæta ekki þann búnað til Barcelona." Heyrst hefur á skotspónum að Mercedes sé með nýstárlegan loftdreifi, sem gæti komið öðrum í opna skjöldu.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira