Mercedes stefnir á sigur í fyrsta móti 2. mars 2010 15:05 Mercedes vill sigur í Bahrain og engar refjar. gettyy images Ross Brawn hjá Mercedes segir að lið hans muni stefna á sigur í fyrsta móti, þó að undirbúningurinn hafi ekki alveg gengið eins og í sögu. „Við stefnum alltaf á sigur í næsta móti sem við keppum í. Og næsta mót er í Bahrain. Við erum ekki eins vel undirbúnir og ég hefði viljað og veturinn hefur v erið erfiður. Við erum með 450 starfsmenn í stað 700, en ég er samt ánægður með bílinn. ", sagði Brawn. Hann segir að lið sitt sé nokkuð á eftir toppliðunum, en ekki sé þó sekúndu munur á milli Mercedes og Ferrari og McLaren. „Bíll okkar er góður fyrir keppnisaðstæður og við erum samkeppnisfærir, en það er erfitt að stilla bílnum upp á réttan hátt. Við þurfum að bæta okkur og það er eðlilegt að stundum sé maður að sækja og stundum standi menn framar en hinir. Við mætum með mikið breyttan bíl til Bahrain og akváðum að mæta ekki þann búnað til Barcelona." Heyrst hefur á skotspónum að Mercedes sé með nýstárlegan loftdreifi, sem gæti komið öðrum í opna skjöldu. Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ross Brawn hjá Mercedes segir að lið hans muni stefna á sigur í fyrsta móti, þó að undirbúningurinn hafi ekki alveg gengið eins og í sögu. „Við stefnum alltaf á sigur í næsta móti sem við keppum í. Og næsta mót er í Bahrain. Við erum ekki eins vel undirbúnir og ég hefði viljað og veturinn hefur v erið erfiður. Við erum með 450 starfsmenn í stað 700, en ég er samt ánægður með bílinn. ", sagði Brawn. Hann segir að lið sitt sé nokkuð á eftir toppliðunum, en ekki sé þó sekúndu munur á milli Mercedes og Ferrari og McLaren. „Bíll okkar er góður fyrir keppnisaðstæður og við erum samkeppnisfærir, en það er erfitt að stilla bílnum upp á réttan hátt. Við þurfum að bæta okkur og það er eðlilegt að stundum sé maður að sækja og stundum standi menn framar en hinir. Við mætum með mikið breyttan bíl til Bahrain og akváðum að mæta ekki þann búnað til Barcelona." Heyrst hefur á skotspónum að Mercedes sé með nýstárlegan loftdreifi, sem gæti komið öðrum í opna skjöldu.
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira