Njarðvík lagði Þrótt í 1. deildinni

Þróttarar töpuðu fyrir Njarðvíkingum í 1. deild karla í kvöld. Þeir eru því enn við botn deildarinnar. Þeir komust yfir í kvöld en tvö mörk í seinni hálfleik tryggði Njarðvíkingum sigur. Njarðvík er þó enn í næst neðsta sætinu með átta stig ásamt ÍA en Þróttur hefur níu líkt og KA í sætunum fyrir ofan. Þetta var fyrsti leikurinn í 9. umerðinni en fjórir leikir fara fram annað kvöld.