Vettel fljótastur á lokaæfingunni 24. júlí 2010 10:10 Sebastian Vettel stefir á sigur á heimavelli í Hockenheim. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Hockenheim brautinni í morgun. Heillaði þannig heimamenn sem eru með sex ökumenn í mótinu um helgina. Brautin var mjög blaut til að byrja með á æfingunni en þornaði smám saman, eftir því sem ökumenn keyrðu hana. Fernando Alonso á Ferrari var með næst besta tíma og Mark Webber varð þriðji á Red Bull, en hann vann einmitt síðustu keppni. Bein útsending er frá tímatökunni á Stöð 2 Sport kl. 11.49 í opinni dagskrá í dag og kappakstturinn er beint á morgun kl. 11.30 í opinni dagsjra, en þátturinn Endamarkið strax á eftir í læstri dagskrá. Tímarnir í morgun 1. Vettel Red Bull-Renault 1:15.103 18 2. Alonso Ferrari 1:15.387 + 0.284 21 3. Webber Red Bull-Renault 1:15.708 + 0.605 16 4. Massa Ferrari 1:15.854 + 0.751 20 5. Rosberg Mercedes 1:16.046 + 0.943 20 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.207 + 1.104 13 7. Schumacher Mercedes 1:16.473 + 1.370 16 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.481 + 1.378 23 9. Kubica Renault 1:16.646 + 1.543 20 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.743 + 1.640 17 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.882 + 1.779 19 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.990 + 1.887 21 13. Button McLaren-Mercedes 1:17.037 + 1.934 15 14. Petrov Renault 1:17.148 + 2.045 20 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.220 + 2.117 19 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.341 + 2.238 21 17. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.538 + 2.435 22 18. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.193 + 4.090 11 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.607 + 4.504 10 20. Senna HRT-Cosworth 1:20.533 + 5.430 9 21. Yamamoto HRT-Cosworth 1:21.538 + 6.435 14 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:23.444 + 8.341 10 23. Glock Virgin-Cosworth 1:23.873 + 8.770 7 24. Sutil Force India-Mercedes 2 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Hockenheim brautinni í morgun. Heillaði þannig heimamenn sem eru með sex ökumenn í mótinu um helgina. Brautin var mjög blaut til að byrja með á æfingunni en þornaði smám saman, eftir því sem ökumenn keyrðu hana. Fernando Alonso á Ferrari var með næst besta tíma og Mark Webber varð þriðji á Red Bull, en hann vann einmitt síðustu keppni. Bein útsending er frá tímatökunni á Stöð 2 Sport kl. 11.49 í opinni dagskrá í dag og kappakstturinn er beint á morgun kl. 11.30 í opinni dagsjra, en þátturinn Endamarkið strax á eftir í læstri dagskrá. Tímarnir í morgun 1. Vettel Red Bull-Renault 1:15.103 18 2. Alonso Ferrari 1:15.387 + 0.284 21 3. Webber Red Bull-Renault 1:15.708 + 0.605 16 4. Massa Ferrari 1:15.854 + 0.751 20 5. Rosberg Mercedes 1:16.046 + 0.943 20 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.207 + 1.104 13 7. Schumacher Mercedes 1:16.473 + 1.370 16 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.481 + 1.378 23 9. Kubica Renault 1:16.646 + 1.543 20 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.743 + 1.640 17 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.882 + 1.779 19 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.990 + 1.887 21 13. Button McLaren-Mercedes 1:17.037 + 1.934 15 14. Petrov Renault 1:17.148 + 2.045 20 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.220 + 2.117 19 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.341 + 2.238 21 17. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.538 + 2.435 22 18. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.193 + 4.090 11 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.607 + 4.504 10 20. Senna HRT-Cosworth 1:20.533 + 5.430 9 21. Yamamoto HRT-Cosworth 1:21.538 + 6.435 14 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:23.444 + 8.341 10 23. Glock Virgin-Cosworth 1:23.873 + 8.770 7 24. Sutil Force India-Mercedes 2
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira