Vettel á flugi á Silverstone 10. júlí 2010 10:34 Sebastian Vettel og Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða á Silverstone brautinni í morgun. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á Red Bull. Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji og Nico Rosberg á Mercedes fjórði. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton á McLaren varð sjöundi og Jenson Button sem er í iöðru sæti í stigamótinu varð tófti. McLaren hætti við að nota sérstakan loftdreifi og hluti í yfir´byggingu sem höfðu verið prófuð í gær en þetta hafði verið sérstaklega hannað fyrir Silverstone brautina. Bein útsending er frá tímatökunni kl. 11.45 á sunnudag á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:30.958 14 2. Webber Red Bull-Renault 1:30.992 + 0.034 15 3. Alonso Ferrari 1:31.101 + 0.143 10 4. Rosberg Mercedes 1:31.188 + 0.230 15 5. Massa Ferrari 1:31.240 + 0.282 16 6. Kubica Renault 1:31.519 + 0.561 18 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:31.549 + 0.591 16 8. Schumacher Mercedes 1:31.555 + 0.597 14 9. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:31.559 + 0.601 18 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:31.581 + 0.623 16 11. Petrov Renault 1:31.698 + 0.740 17 12. Button McLaren-Mercedes 1:31.703 + 0.745 16 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:31.867 + 0.909 17 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:31.947 + 0.989 16 15. Sutil Force India-Mercedes 1:31.994 + 1.036 13 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:32.235 + 1.277 18 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:32.331 + 1.373 20 18. Liuzzi Force India-Mercedes 1:32.723 + 1.765 18 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:34.339 + 3.381 20 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:35.479 + 4.521 17 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:36.098 + 5.140 11 22. Chandhok HRT-Cosworth 1:36.286 + 5.328 16 23. Glock Virgin-Cosworth 1:36.640 + 5.682 6 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:37.178 + 6.220 18 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða á Silverstone brautinni í morgun. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á Red Bull. Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji og Nico Rosberg á Mercedes fjórði. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton á McLaren varð sjöundi og Jenson Button sem er í iöðru sæti í stigamótinu varð tófti. McLaren hætti við að nota sérstakan loftdreifi og hluti í yfir´byggingu sem höfðu verið prófuð í gær en þetta hafði verið sérstaklega hannað fyrir Silverstone brautina. Bein útsending er frá tímatökunni kl. 11.45 á sunnudag á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:30.958 14 2. Webber Red Bull-Renault 1:30.992 + 0.034 15 3. Alonso Ferrari 1:31.101 + 0.143 10 4. Rosberg Mercedes 1:31.188 + 0.230 15 5. Massa Ferrari 1:31.240 + 0.282 16 6. Kubica Renault 1:31.519 + 0.561 18 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:31.549 + 0.591 16 8. Schumacher Mercedes 1:31.555 + 0.597 14 9. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:31.559 + 0.601 18 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:31.581 + 0.623 16 11. Petrov Renault 1:31.698 + 0.740 17 12. Button McLaren-Mercedes 1:31.703 + 0.745 16 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:31.867 + 0.909 17 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:31.947 + 0.989 16 15. Sutil Force India-Mercedes 1:31.994 + 1.036 13 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:32.235 + 1.277 18 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:32.331 + 1.373 20 18. Liuzzi Force India-Mercedes 1:32.723 + 1.765 18 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:34.339 + 3.381 20 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:35.479 + 4.521 17 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:36.098 + 5.140 11 22. Chandhok HRT-Cosworth 1:36.286 + 5.328 16 23. Glock Virgin-Cosworth 1:36.640 + 5.682 6 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:37.178 + 6.220 18
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira