Hamilton: Aldrei meiri samkeppni 18. júní 2010 15:00 Jenson Button og Lewis Hamilton hafa báðir unnið tvo sigra á árinu. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton er efstur í stigamóti ökumanna eftir tvo sigra í röð og spjallaði um stöðu mála á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Fimm mismunandi ökumenn hafa leitt stigamótið til þess, en átta mótum er lokið og ellefu eftir. "Það er ótrúlega mikil samkeppni í íþrótt okkar og mismunandi lið eru að toppa á mismunandi tíma. Það er mikilvægt að halda stöðugleika og ná stigum í hverju móti og fækka mistökum, rétt eins og að vinna einstök mót. Ég held að það sé óhætt að segja það í fyrsta skipti um Formúlu 1., sagði Hamilton í spjalli sínu. "Hvort það er stigakerfið nýja eða að allt að 10 ökumenn eru með tæki og tól til að sigra, þá verða menn að gefa allt sitt í hver mót. Ég elska þá staðreynd, því þannig vill ég keppa." "Það er frábært að vera í forystu, en ég tek engu sem sjálfsögðum hlut, sökum þess hve samkeppnin er mikil. Ég verð að berjast fyrir hverjum hring, hverju stigi í þeim ellefu mótum sem eftir eru. Ég er fimmti ökumaðurinn á árinu sem nær að vera í efsta sæti og því ljóst að það er ekki auðvelt að halda toppsætinu", sagði Hamilton. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er efstur í stigamóti ökumanna eftir tvo sigra í röð og spjallaði um stöðu mála á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Fimm mismunandi ökumenn hafa leitt stigamótið til þess, en átta mótum er lokið og ellefu eftir. "Það er ótrúlega mikil samkeppni í íþrótt okkar og mismunandi lið eru að toppa á mismunandi tíma. Það er mikilvægt að halda stöðugleika og ná stigum í hverju móti og fækka mistökum, rétt eins og að vinna einstök mót. Ég held að það sé óhætt að segja það í fyrsta skipti um Formúlu 1., sagði Hamilton í spjalli sínu. "Hvort það er stigakerfið nýja eða að allt að 10 ökumenn eru með tæki og tól til að sigra, þá verða menn að gefa allt sitt í hver mót. Ég elska þá staðreynd, því þannig vill ég keppa." "Það er frábært að vera í forystu, en ég tek engu sem sjálfsögðum hlut, sökum þess hve samkeppnin er mikil. Ég verð að berjast fyrir hverjum hring, hverju stigi í þeim ellefu mótum sem eftir eru. Ég er fimmti ökumaðurinn á árinu sem nær að vera í efsta sæti og því ljóst að það er ekki auðvelt að halda toppsætinu", sagði Hamilton.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira