Webber á toppinn með mikilvægum sigri í Ungverjalandi Elvar Geir Magnússon skrifar 1. ágúst 2010 13:52 Mark Webber fagnar. Ástralinn Mark Webber er kominn með fjögurra stiga forystu á Lewis Hamilton í heildarstigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Webber sem keppir fyrir Red Bull kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Hamilton féll úr keppni í kappakstrinum í dag. Fernando Alonso var í öðru sæti og Sebastian Vettel í því þriðja en Vettel mistókst enn einu sinni að nýta sér það að hefja keppni á ráspól. Úrslitin í Ungverjalandi: 1 M Webber Red Bull 2 F Alonso Ferrari 3 S Vettel Red Bull 4 F Massa Ferrari 5 V Petrov Renault 6 N Hulkenberg Williams 7 P de la Rosa BMW Sauber 8 J Button McLaren 9 K Kobayashi BMW Sauber 10 R Barrichello Williams 11 M Schumacher Mercedes 12 S Buemi Toro Rosso 13 V Liuzzi Force India 14 H Kovalainen Lotus 15 J Trulli Lotus Heildarstigakeppni ökumanna:1 M Webber Red Bull 161 2 L Hamilton McLaren 157 3 S Vettel Red Bull 151 4 J Button McLaren 147 5 F Alonso Ferrari 141 Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber er kominn með fjögurra stiga forystu á Lewis Hamilton í heildarstigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Webber sem keppir fyrir Red Bull kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Hamilton féll úr keppni í kappakstrinum í dag. Fernando Alonso var í öðru sæti og Sebastian Vettel í því þriðja en Vettel mistókst enn einu sinni að nýta sér það að hefja keppni á ráspól. Úrslitin í Ungverjalandi: 1 M Webber Red Bull 2 F Alonso Ferrari 3 S Vettel Red Bull 4 F Massa Ferrari 5 V Petrov Renault 6 N Hulkenberg Williams 7 P de la Rosa BMW Sauber 8 J Button McLaren 9 K Kobayashi BMW Sauber 10 R Barrichello Williams 11 M Schumacher Mercedes 12 S Buemi Toro Rosso 13 V Liuzzi Force India 14 H Kovalainen Lotus 15 J Trulli Lotus Heildarstigakeppni ökumanna:1 M Webber Red Bull 161 2 L Hamilton McLaren 157 3 S Vettel Red Bull 151 4 J Button McLaren 147 5 F Alonso Ferrari 141
Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira