Barrichello fljótstur i Jerez 18. febrúar 2010 16:21 Rybens Barrichello blandaði sér í hóp þeirra sem hafa náð besta tíma á æfingu í vetur. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello var fljótastur allra um Jerez brautina á Spáni í dag. Hann ekur á Williams Cosworth, en Rússinn Vitaly Petrov varð annar á Renault. Sebastian Vettel á Red Bull var þriðji fljótastur á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Felipe Massa fimmti. Barrichello var um 0.7 sekúndum fljótari en Petrov. Heikki Kovlainen á Lotus Cosworth keyrði útaf á nýja enska fáknum, en kost þó 30 hringi um brautina. Hann gerði mistök við stýrið og tapaði dýrmætu æfingatína. Fjórum sinnum þurfti að stöðva æfinguna vegna óhappa. Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello var fljótastur allra um Jerez brautina á Spáni í dag. Hann ekur á Williams Cosworth, en Rússinn Vitaly Petrov varð annar á Renault. Sebastian Vettel á Red Bull var þriðji fljótastur á undan Nico Rosberg á Mercedes, en Felipe Massa fimmti. Barrichello var um 0.7 sekúndum fljótari en Petrov. Heikki Kovlainen á Lotus Cosworth keyrði útaf á nýja enska fáknum, en kost þó 30 hringi um brautina. Hann gerði mistök við stýrið og tapaði dýrmætu æfingatína. Fjórum sinnum þurfti að stöðva æfinguna vegna óhappa.
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira