Hamilton: Framfaraskref hjá McLaren 2. apríl 2010 16:18 Lewis Hamilton náði besta tíma á báðum æfingum í Malasíu á föstudag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton, fljótasti maðurinn á æfingum í Malasíu í dag segir að McLaren bíll sé hraðskreiðari en áður. "Þetta var ekki slæmur dagur og mér líður vel í bílnum. Trúlega ekki liðið betur í bíl McLaren á þessari braut, eins og gerist alltaf þegar ég mæti á þessa braut", sagði Hamilton í spjalli á vefsíðu Autosport. "Við undirbjuggum okkur vel og ég er enn að læra á dekkin, en hef samt góða tilfinningu fyrir búnaðinum. Það þarf að laga sitthvað, en ekkert stórvægilegt." Hamilton segir óljóst hvort hann sé í stöðu að berjast um besta tíma í tímatökum, enn sem komið er. "Hraði okkar í tímatökum hefur ekki verið framúrskarandi í síðustu tveimur mótum, en vonandi gengur betur í þetta skiptið. En við verðum að gæta að veðrinu. Við virðumst samkeppnisfærir, en við vitum ekki bensínhleðslu annarra keppenda á æfingunni. En það er ljóst að við höfum tekið framfaraskref, sem er markmið okkar í öllu mótum", sagði Hamilton. Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, fljótasti maðurinn á æfingum í Malasíu í dag segir að McLaren bíll sé hraðskreiðari en áður. "Þetta var ekki slæmur dagur og mér líður vel í bílnum. Trúlega ekki liðið betur í bíl McLaren á þessari braut, eins og gerist alltaf þegar ég mæti á þessa braut", sagði Hamilton í spjalli á vefsíðu Autosport. "Við undirbjuggum okkur vel og ég er enn að læra á dekkin, en hef samt góða tilfinningu fyrir búnaðinum. Það þarf að laga sitthvað, en ekkert stórvægilegt." Hamilton segir óljóst hvort hann sé í stöðu að berjast um besta tíma í tímatökum, enn sem komið er. "Hraði okkar í tímatökum hefur ekki verið framúrskarandi í síðustu tveimur mótum, en vonandi gengur betur í þetta skiptið. En við verðum að gæta að veðrinu. Við virðumst samkeppnisfærir, en við vitum ekki bensínhleðslu annarra keppenda á æfingunni. En það er ljóst að við höfum tekið framfaraskref, sem er markmið okkar í öllu mótum", sagði Hamilton.
Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira