Hamilton: Framfaraskref hjá McLaren 2. apríl 2010 16:18 Lewis Hamilton náði besta tíma á báðum æfingum í Malasíu á föstudag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton, fljótasti maðurinn á æfingum í Malasíu í dag segir að McLaren bíll sé hraðskreiðari en áður. "Þetta var ekki slæmur dagur og mér líður vel í bílnum. Trúlega ekki liðið betur í bíl McLaren á þessari braut, eins og gerist alltaf þegar ég mæti á þessa braut", sagði Hamilton í spjalli á vefsíðu Autosport. "Við undirbjuggum okkur vel og ég er enn að læra á dekkin, en hef samt góða tilfinningu fyrir búnaðinum. Það þarf að laga sitthvað, en ekkert stórvægilegt." Hamilton segir óljóst hvort hann sé í stöðu að berjast um besta tíma í tímatökum, enn sem komið er. "Hraði okkar í tímatökum hefur ekki verið framúrskarandi í síðustu tveimur mótum, en vonandi gengur betur í þetta skiptið. En við verðum að gæta að veðrinu. Við virðumst samkeppnisfærir, en við vitum ekki bensínhleðslu annarra keppenda á æfingunni. En það er ljóst að við höfum tekið framfaraskref, sem er markmið okkar í öllu mótum", sagði Hamilton. Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton, fljótasti maðurinn á æfingum í Malasíu í dag segir að McLaren bíll sé hraðskreiðari en áður. "Þetta var ekki slæmur dagur og mér líður vel í bílnum. Trúlega ekki liðið betur í bíl McLaren á þessari braut, eins og gerist alltaf þegar ég mæti á þessa braut", sagði Hamilton í spjalli á vefsíðu Autosport. "Við undirbjuggum okkur vel og ég er enn að læra á dekkin, en hef samt góða tilfinningu fyrir búnaðinum. Það þarf að laga sitthvað, en ekkert stórvægilegt." Hamilton segir óljóst hvort hann sé í stöðu að berjast um besta tíma í tímatökum, enn sem komið er. "Hraði okkar í tímatökum hefur ekki verið framúrskarandi í síðustu tveimur mótum, en vonandi gengur betur í þetta skiptið. En við verðum að gæta að veðrinu. Við virðumst samkeppnisfærir, en við vitum ekki bensínhleðslu annarra keppenda á æfingunni. En það er ljóst að við höfum tekið framfaraskref, sem er markmið okkar í öllu mótum", sagði Hamilton.
Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira