Forseti Ferrari kveikti í Schumacher 28. janúar 2010 15:53 Luca Montezemolo, forseti Ferrari. Mynd: Getty Images Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. Massa meiddist í óhappi í Ungverjalandi og lengi vel leit út fyrir að Schumacher tæki sæti hans tímabundið. Ekki varð úr vegna hálsmeiðsla, en málið kveikti í áhuga Schumacher á að keppa á ný. "Það var ég sem vakti Schumacher upp í fyrra, en ég bjóst samt aldrei við að sjá hann í öðrum keppnisbíl en Ferrari", sagði Montezemolo á frumsýningu Ferrari í dag. "Schmacher er keppnismaður, andstæðingur okkar eins og margir aðrir. Ég hef ekki áhyggjur af því að hann hafi farið með mikilvæga vitneskju frá okkur til Mercedes." "Við erum í góðum málum. Við erum með Massa og Alonso. Alonso hefur þroskast mikið, er ungur og sterkur og hefur tvsivar orðið meistari, árið 2005 og 2006, lagði okkur að velli", sagði Montezemolo. Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. Massa meiddist í óhappi í Ungverjalandi og lengi vel leit út fyrir að Schumacher tæki sæti hans tímabundið. Ekki varð úr vegna hálsmeiðsla, en málið kveikti í áhuga Schumacher á að keppa á ný. "Það var ég sem vakti Schumacher upp í fyrra, en ég bjóst samt aldrei við að sjá hann í öðrum keppnisbíl en Ferrari", sagði Montezemolo á frumsýningu Ferrari í dag. "Schmacher er keppnismaður, andstæðingur okkar eins og margir aðrir. Ég hef ekki áhyggjur af því að hann hafi farið með mikilvæga vitneskju frá okkur til Mercedes." "Við erum í góðum málum. Við erum með Massa og Alonso. Alonso hefur þroskast mikið, er ungur og sterkur og hefur tvsivar orðið meistari, árið 2005 og 2006, lagði okkur að velli", sagði Montezemolo.
Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira