Súkkulaðibrownie með anískaramellu 18. september 2010 16:19 Það er erfitt að standast svona freistingar. Myndir/Anton Brink Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu og vanillukremi fyrir sex manns.SúkkulaðibrownieFyrir sex200 g dökkt súkkulaði220 g smjör3 egg220 g sykur80 g hveiti1 tsk. lyftiduft100 g jarðhnetur, ristaðar Bræðið súkkulaðið og smjörið í vatnsbaði. Þeytið egg og sykur saman. Blandið eggjablöndunni varlega saman við bráðina. Sigtið hveiti og lyftiduft yfir blönduna og hrærið saman. Setjið ristaðar jarðhneturnar út í. Hellið blöndunni í vel smurt meðalstórt hringform. Bakist við 180°C í 35 mínútur. Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro. Anískaramella 190 g sykur 190 g glúkósi 150 g ósaltað smjör 190 ml mjólk 250 ml rjómi 2 stk. stjörnuanís, mulinn í kvörn (jafnvel piparkvörn) Sykur og glúkósi er brætt vel saman í potti. Bætið smjörinu og mjólkinni út í, hrærið öðru hverju þar til til blandan byrjar að þykkna. Hellið rjómanum og muldum stjörnuanísnum út í í lokin. Kælið karamelluna. Gott er að bera réttinn fram með léttþeyttum rjóma og nokkrum tegundum af ís. Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu og vanillukremi fyrir sex manns.SúkkulaðibrownieFyrir sex200 g dökkt súkkulaði220 g smjör3 egg220 g sykur80 g hveiti1 tsk. lyftiduft100 g jarðhnetur, ristaðar Bræðið súkkulaðið og smjörið í vatnsbaði. Þeytið egg og sykur saman. Blandið eggjablöndunni varlega saman við bráðina. Sigtið hveiti og lyftiduft yfir blönduna og hrærið saman. Setjið ristaðar jarðhneturnar út í. Hellið blöndunni í vel smurt meðalstórt hringform. Bakist við 180°C í 35 mínútur. Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro. Anískaramella 190 g sykur 190 g glúkósi 150 g ósaltað smjör 190 ml mjólk 250 ml rjómi 2 stk. stjörnuanís, mulinn í kvörn (jafnvel piparkvörn) Sykur og glúkósi er brætt vel saman í potti. Bætið smjörinu og mjólkinni út í, hrærið öðru hverju þar til til blandan byrjar að þykkna. Hellið rjómanum og muldum stjörnuanísnum út í í lokin. Kælið karamelluna. Gott er að bera réttinn fram með léttþeyttum rjóma og nokkrum tegundum af ís.
Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira