VetteL: Hissa að vera fremstur 13. mars 2010 13:21 Sebastian Vettel fagnar besta tímanum í Barein. mynd: Getty Images Það kom Sebastian Vettel á óvart að ná besta tíma í tímatökum í Barein í dag. "Ég er mjög, mjög ánægður að vera fremstur á ráslínu. Samstarfsmenn mínir hafa lítið geta sofið síðustu mánuði og það er góð tilfinning að skila sér á toppinn í ljósi þess", sagði Vettel á blaðamannafundi. "Það veit engin hvað gerist á morgun. Það gæti orðið spennandi, en gæði orðið leiðinlegt. Ég vonast eftir rólegri keppni, þannig fremstu menn skili sér í þau sæti sem við ræsum af stað í..." "Fyrsti hluti mótsins verður mikilvægur og menn verða að passa upp á dekkin, en það veit engin hvað er í vændum", sagði Vettel, en bensínáfylling er ekki leyfð í mótum þessa árs, en ökumenn verða að skipa um dekk. Nota tvær mismunandi útgáfur dekkja í hverju móti, mjúka og harða. Keppnisliðin verða því að velja rétta stund til dekkjaskipta. Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það kom Sebastian Vettel á óvart að ná besta tíma í tímatökum í Barein í dag. "Ég er mjög, mjög ánægður að vera fremstur á ráslínu. Samstarfsmenn mínir hafa lítið geta sofið síðustu mánuði og það er góð tilfinning að skila sér á toppinn í ljósi þess", sagði Vettel á blaðamannafundi. "Það veit engin hvað gerist á morgun. Það gæti orðið spennandi, en gæði orðið leiðinlegt. Ég vonast eftir rólegri keppni, þannig fremstu menn skili sér í þau sæti sem við ræsum af stað í..." "Fyrsti hluti mótsins verður mikilvægur og menn verða að passa upp á dekkin, en það veit engin hvað er í vændum", sagði Vettel, en bensínáfylling er ekki leyfð í mótum þessa árs, en ökumenn verða að skipa um dekk. Nota tvær mismunandi útgáfur dekkja í hverju móti, mjúka og harða. Keppnisliðin verða því að velja rétta stund til dekkjaskipta.
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira