Atli : Aðalatriðið er að komast áfram Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. október 2010 21:17 Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar. „Ég er ekkert sérstaklega ánægður með leikinn sem slíkan nema það við börðumst áfram, kláruðum þetta undir lokin og erum komnir áfram " sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyri eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. „Við vorum að spila svakalegan leik við Fram á laugardaginn meðan HK spilaði á fimmtudaginn þannig það var smá þreyta í þessu en við héldum þetta út. Við vorum stundum á hælunum og vantaði stundum léttleika í spil okkar og tel ég að leikurinn á laugardaginn spili inn í" Akureyringar byrjuðu leikinn vel og komust yfir og héldu forskotinu meginþorra fyrri hálfleiks fram að lokum þegar HK náðu forystunni. „Það er eitthvað nýtt að við byrjum vel, við höfum oft byrjað illa. Við lentum undir gegn HK í fyrstu umferð og Fram og Aftureldingu í hinum deildarleikjunum þannig ég er ánægður með byrjunina. Við vorum hinsvegar fljótir að missa þetta niður og HK voru mjög skynsamir í öllum aðgerðum sínum. Það var allt annað að sjá til HK liðsins hér í dag miðað við fyrstu umferðina enda sýnist mér við hafa kveikt í þeim og þeir vera með hörkulið" Akureyringar eru taplausir á tímabilinu og liðið virðist vera á góðri siglingu „Við erum komnir á mjög góða siglingu en við eigum Íslands- og bikarmeistarana heima á föstudaginn og það er þriðji leikurinn á sex dögum en það væri frábært að kóróna þessa viku með sigri þar" Atli vildi þó ekki segja að það væru einhverjir óska mótherjar í næstu umferð „Það eru engir óskamótherjar, ég vill helst fá heimaleik. Það eru allir leikir í bikarkeppni úrslitaleikir og maður þarf að taka andstæðinginn sem maður fær og spila," sagði Atli Íslenski handboltinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
„Ég er ekkert sérstaklega ánægður með leikinn sem slíkan nema það við börðumst áfram, kláruðum þetta undir lokin og erum komnir áfram " sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyri eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. „Við vorum að spila svakalegan leik við Fram á laugardaginn meðan HK spilaði á fimmtudaginn þannig það var smá þreyta í þessu en við héldum þetta út. Við vorum stundum á hælunum og vantaði stundum léttleika í spil okkar og tel ég að leikurinn á laugardaginn spili inn í" Akureyringar byrjuðu leikinn vel og komust yfir og héldu forskotinu meginþorra fyrri hálfleiks fram að lokum þegar HK náðu forystunni. „Það er eitthvað nýtt að við byrjum vel, við höfum oft byrjað illa. Við lentum undir gegn HK í fyrstu umferð og Fram og Aftureldingu í hinum deildarleikjunum þannig ég er ánægður með byrjunina. Við vorum hinsvegar fljótir að missa þetta niður og HK voru mjög skynsamir í öllum aðgerðum sínum. Það var allt annað að sjá til HK liðsins hér í dag miðað við fyrstu umferðina enda sýnist mér við hafa kveikt í þeim og þeir vera með hörkulið" Akureyringar eru taplausir á tímabilinu og liðið virðist vera á góðri siglingu „Við erum komnir á mjög góða siglingu en við eigum Íslands- og bikarmeistarana heima á föstudaginn og það er þriðji leikurinn á sex dögum en það væri frábært að kóróna þessa viku með sigri þar" Atli vildi þó ekki segja að það væru einhverjir óska mótherjar í næstu umferð „Það eru engir óskamótherjar, ég vill helst fá heimaleik. Það eru allir leikir í bikarkeppni úrslitaleikir og maður þarf að taka andstæðinginn sem maður fær og spila," sagði Atli
Íslenski handboltinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira