Yfirmenn Ferrari kallaðir á fund dómara eftir sigur á Hockenheim 25. júlí 2010 15:48 Mynd: Getty Images Dómarar FIA kölluðu yfirmenn Ferrari á sinn fund eftir keppnina á Hockenheim, en mikil umræða er um að Ferrari hafi beitt liðsskipun svo Fernando Alonso ynni mótið í stað Felipe Massa. Slíkt er bannað í Formúlu 1 og skiptar skoðanir um þá reglu. Massa fékk skilaboð um að Alonso væri hraðskreiðari í brautinni sem heyrðust í útsendingunni í sjónvarpi og skömmu síðar fór Alonso framúr. Hann var í betri stigastöðu fyrir mótið, sem ýtir undir þá hugmyndir að Ferrari hafi stjórnað gangi mál svo hann fengi fleiri stig úr mótinu. Bæði Alonso og Massa sögðu eftir mótið að Ferrari ynnu sem liðsheild og tjáðu sig lítt um atvikið. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Dómarar FIA kölluðu yfirmenn Ferrari á sinn fund eftir keppnina á Hockenheim, en mikil umræða er um að Ferrari hafi beitt liðsskipun svo Fernando Alonso ynni mótið í stað Felipe Massa. Slíkt er bannað í Formúlu 1 og skiptar skoðanir um þá reglu. Massa fékk skilaboð um að Alonso væri hraðskreiðari í brautinni sem heyrðust í útsendingunni í sjónvarpi og skömmu síðar fór Alonso framúr. Hann var í betri stigastöðu fyrir mótið, sem ýtir undir þá hugmyndir að Ferrari hafi stjórnað gangi mál svo hann fengi fleiri stig úr mótinu. Bæði Alonso og Massa sögðu eftir mótið að Ferrari ynnu sem liðsheild og tjáðu sig lítt um atvikið.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira