Of snemmt að segja hvort ráðherrarnir fari fyrir landsdóm Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2010 17:27 Atli Gíslason segir ekki ljóst á þessari stundu hvort ráðherrarnir verði dregnir fyrir landsdóm. Mynd/ GVA. Það er of snemmt að segja til um hvort ráðherrarnir sem sakaðir eru um vanrækslu í starfi verði kærðir til landsdóms fyrir vanrækslu í starfi. Þetta segir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslunnar. Þeir Geir H. Haarde, Árni Mathiesen og Bjögvin G. Sigurðsson eru allir sakaðir um vanrækslu í starfi í aðdragandann að bankahruninu. Það sama á við um seðlabankastjórana þrjá og forstjóra Fjármálaeftirlitsins. „Við eigum bara algjörlega eftir að ræða það í nefndinni þannig að ég geti ekki tjáð mig um það," segir Atli Gíslason, aðspurður um það hvernig brugðist verði við skýrslunni. Hann segir að nefndin hafi fundað þrettán sinnum án þess að hafa séð skýrsluna. Nefndin muni svo funda með Rannsóknarnefnd Alþingis á morgun. Atli segir að nefndin þurfi að taka ákvörðun fyrir þinglok, sem þýðir að nefndin hefur að öllum líkindum frest allt fram í september. Atli segir að það sé hreint með ólíkindum að nefndin skildi klára skýrsluna með jafn vönduðum hætti og raun ber vitni á þetta skömmum tíma. Hann telur að þær tafir sem hafi orðið á skýrslunni séu af hinu góða. Hún sé greinilega vandaðri fyrir vikið. Landsdómur Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira
Það er of snemmt að segja til um hvort ráðherrarnir sem sakaðir eru um vanrækslu í starfi verði kærðir til landsdóms fyrir vanrækslu í starfi. Þetta segir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslunnar. Þeir Geir H. Haarde, Árni Mathiesen og Bjögvin G. Sigurðsson eru allir sakaðir um vanrækslu í starfi í aðdragandann að bankahruninu. Það sama á við um seðlabankastjórana þrjá og forstjóra Fjármálaeftirlitsins. „Við eigum bara algjörlega eftir að ræða það í nefndinni þannig að ég geti ekki tjáð mig um það," segir Atli Gíslason, aðspurður um það hvernig brugðist verði við skýrslunni. Hann segir að nefndin hafi fundað þrettán sinnum án þess að hafa séð skýrsluna. Nefndin muni svo funda með Rannsóknarnefnd Alþingis á morgun. Atli segir að nefndin þurfi að taka ákvörðun fyrir þinglok, sem þýðir að nefndin hefur að öllum líkindum frest allt fram í september. Atli segir að það sé hreint með ólíkindum að nefndin skildi klára skýrsluna með jafn vönduðum hætti og raun ber vitni á þetta skömmum tíma. Hann telur að þær tafir sem hafi orðið á skýrslunni séu af hinu góða. Hún sé greinilega vandaðri fyrir vikið.
Landsdómur Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira