Timburmenn tvö tekur á sig mynd 7. október 2010 08:00 Setur markið hátt Phillips ætlar ekki að gera sömu mistök og gerð voru í Meet the Fockers þegar The Hangover 2 verður gerð. The Hangover 2 fer í tökur seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram í viðtali Empire við leikstjórann Todd Phillips. Phillips er reyndar mjög upptekinn maður ef marka má Empire því hann mun á næstunni frumsýna vegagamanmyndina Due Date með Robert Downey Jr. í aðalhlutverkinu. En aftur að framhaldinu af The Hangover, sem varð óvænt einhver vinsælasta mynd ársins 2009. Samkvæmt Phillips er ráðgert að myndin gerist í Bangkok og Los Angeles og leikstjórinn lofar mjög óvæntum uppákomum. Hann staðfestir jafnframt að þeir Zach Galifianakis, Bradley Cooper og Ed Helms snúi aftur í hlutverk hinnar heilögu þrenningar sem lenti í hinum ótrúlegustu hremmingum. Þá mun herra Chow í meðförum Ken Jeong einnig mæta á svæðið á nýjan leik. Phillips virðist hafa einstakt lag á að þefa uppi gott grín því hann leikstýrði einnig Old School, einni fyndnustu mynd Frat Pack gengisins ógurlega með Vince Vaughn, Will Ferrell og Wilson-bræðurna í broddi fylkingar og hefur nú uppgötvað heila kynslóð af fyndnum mönnum á borð við Galifianakis. Phillips var hins vegar spurður að því hjá blaðamanni Empire hvort hann hræðist ekki framhaldsmyndina: „Ég sá Meet the Fockers, ég veit alveg hvað við erum að fara út í en við setjum markið hátt.“ - fgg Lífið Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
The Hangover 2 fer í tökur seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram í viðtali Empire við leikstjórann Todd Phillips. Phillips er reyndar mjög upptekinn maður ef marka má Empire því hann mun á næstunni frumsýna vegagamanmyndina Due Date með Robert Downey Jr. í aðalhlutverkinu. En aftur að framhaldinu af The Hangover, sem varð óvænt einhver vinsælasta mynd ársins 2009. Samkvæmt Phillips er ráðgert að myndin gerist í Bangkok og Los Angeles og leikstjórinn lofar mjög óvæntum uppákomum. Hann staðfestir jafnframt að þeir Zach Galifianakis, Bradley Cooper og Ed Helms snúi aftur í hlutverk hinnar heilögu þrenningar sem lenti í hinum ótrúlegustu hremmingum. Þá mun herra Chow í meðförum Ken Jeong einnig mæta á svæðið á nýjan leik. Phillips virðist hafa einstakt lag á að þefa uppi gott grín því hann leikstýrði einnig Old School, einni fyndnustu mynd Frat Pack gengisins ógurlega með Vince Vaughn, Will Ferrell og Wilson-bræðurna í broddi fylkingar og hefur nú uppgötvað heila kynslóð af fyndnum mönnum á borð við Galifianakis. Phillips var hins vegar spurður að því hjá blaðamanni Empire hvort hann hræðist ekki framhaldsmyndina: „Ég sá Meet the Fockers, ég veit alveg hvað við erum að fara út í en við setjum markið hátt.“ - fgg
Lífið Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira