Valur tíunda besta lið Evrópu - Breiðablik átjánda Hjalti Þór Hreinsson skrifar 19. ágúst 2010 14:00 Blikastelpur fagna marki. Fréttablaðið Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. Dregið var í Meistaradeildinni í dag og góður árangur íslensku liðanna gæti fleytt þeim enn ofar. Liðin safna stigum og er raðað í 32 efstu sætin eftir þeim. Evrópumeistarar Potsdam frá Þýskalandi eru í efsta sæti listans en Lyon í öðru sæti.Hér fyrir neðan má sjá styrkleikalista 32 bestu kvennaliða Evrópu: 1. FFC Potsdam (Þýskalandi) 79.333 2. Olympique Lyon (Frakkland) 80.500 3. Arsenal (England 75.500 4. FCR 2001 Duisburg (Þýskaland) 73.333 5. Zvezda-2005 (Rússland) 54.250 6. Brøndby IF (Danmörk) 53.750 7. FC "Rossiyanka" (Rússland) 48.250 8. Linköpings FC (Svíþjóð) 43.750 9. CF Bardolino Verona (Ítalía) 40.25010. Valur (Íslandi) 35.500 11. Everton (Englandi) 33.500 12. FCF Juvisy Essonne (Frakklandi) 33.500 13. Torres (Ítalía) 30.750 14. SV Neulengbach (Austurríki) 30.750 15. AC Sparta Praha (Tékklandi) 30.750 16. Røa IL (Noregur) 25.750Neðri styrkleikalisti: 17. Fortuna Hjørring (Danmörku) 23.75018. Breiðablik (Íslandi) 22.500 19. AZ Alkmaar (Hollandi) 16.750 20. FC Zürich Frauen (Sviss) 12.500 21. RTP "Unia" Racibórz (Póllandi) 11.750 22. Rayo Vallecano de Madrid (Spánn) 11.500 23. FC PAOK Thessaloniki (Grikklandi) 11.250 24. ŽFK "Mašinac" (Serbíu) 9.500 25. Legend (Úkraínu) 9.500 26. K. Sint-Truidense V.V. (Belgíu) 9.000 27. CSHVSM (Kazhakstan) 8.500 28. Zorka-BDU (Hvíta-Rússlandi) 7.000 29. MTK Hungária FC (ungverjalandi) 6.000 30. Åland United (Finnlandi) 5.500 31. ŽNK Krka (Slóveníu) 4.750 32. Apollon Limassol LFC (Kýpur) 1.250 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. 19. ágúst 2010 11:04 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. Dregið var í Meistaradeildinni í dag og góður árangur íslensku liðanna gæti fleytt þeim enn ofar. Liðin safna stigum og er raðað í 32 efstu sætin eftir þeim. Evrópumeistarar Potsdam frá Þýskalandi eru í efsta sæti listans en Lyon í öðru sæti.Hér fyrir neðan má sjá styrkleikalista 32 bestu kvennaliða Evrópu: 1. FFC Potsdam (Þýskalandi) 79.333 2. Olympique Lyon (Frakkland) 80.500 3. Arsenal (England 75.500 4. FCR 2001 Duisburg (Þýskaland) 73.333 5. Zvezda-2005 (Rússland) 54.250 6. Brøndby IF (Danmörk) 53.750 7. FC "Rossiyanka" (Rússland) 48.250 8. Linköpings FC (Svíþjóð) 43.750 9. CF Bardolino Verona (Ítalía) 40.25010. Valur (Íslandi) 35.500 11. Everton (Englandi) 33.500 12. FCF Juvisy Essonne (Frakklandi) 33.500 13. Torres (Ítalía) 30.750 14. SV Neulengbach (Austurríki) 30.750 15. AC Sparta Praha (Tékklandi) 30.750 16. Røa IL (Noregur) 25.750Neðri styrkleikalisti: 17. Fortuna Hjørring (Danmörku) 23.75018. Breiðablik (Íslandi) 22.500 19. AZ Alkmaar (Hollandi) 16.750 20. FC Zürich Frauen (Sviss) 12.500 21. RTP "Unia" Racibórz (Póllandi) 11.750 22. Rayo Vallecano de Madrid (Spánn) 11.500 23. FC PAOK Thessaloniki (Grikklandi) 11.250 24. ŽFK "Mašinac" (Serbíu) 9.500 25. Legend (Úkraínu) 9.500 26. K. Sint-Truidense V.V. (Belgíu) 9.000 27. CSHVSM (Kazhakstan) 8.500 28. Zorka-BDU (Hvíta-Rússlandi) 7.000 29. MTK Hungária FC (ungverjalandi) 6.000 30. Åland United (Finnlandi) 5.500 31. ŽNK Krka (Slóveníu) 4.750 32. Apollon Limassol LFC (Kýpur) 1.250
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. 19. ágúst 2010 11:04 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. 19. ágúst 2010 11:04