Vettel: Horfur á spennandi tímabili 17. febrúar 2010 09:31 Þjóðverjinn Sebastian Vettal er einn margra sem á möguleika á titli á þessu ári, ef marka má fyrstu kynni manna að keppnisbílum ársins. Hann varð í öðru sæti í meistaramótinu í fyrra á Red Bull og ekur með Mark Webber í sama liði í ár. "Það er gott að vera farinn að keyra á ný. Það var löng bið í vetur! Bíllinn lofar góðu, þó veðrið hafi ekki verið gott á æfingum, þá kemur það að notum þegar rignir í mótum ársins", sagði Vettel á f1.com. "Við náðum að keyra býsna mikið, en lentum líka í vandamálum sem var gott að leysa áður kemur að keppni. Ég vann af kappi í því að stilla bíl þannig að hann hentaði mínum stíl, en það er erfitt að meta stöðu milli manna enn sem komið er. Það eru horfur á spennandi tímabili." Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettal er einn margra sem á möguleika á titli á þessu ári, ef marka má fyrstu kynni manna að keppnisbílum ársins. Hann varð í öðru sæti í meistaramótinu í fyrra á Red Bull og ekur með Mark Webber í sama liði í ár. "Það er gott að vera farinn að keyra á ný. Það var löng bið í vetur! Bíllinn lofar góðu, þó veðrið hafi ekki verið gott á æfingum, þá kemur það að notum þegar rignir í mótum ársins", sagði Vettel á f1.com. "Við náðum að keyra býsna mikið, en lentum líka í vandamálum sem var gott að leysa áður kemur að keppni. Ég vann af kappi í því að stilla bíl þannig að hann hentaði mínum stíl, en það er erfitt að meta stöðu milli manna enn sem komið er. Það eru horfur á spennandi tímabili."
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira