Meistarinn býst við erfiðri keppni 24. júní 2010 17:03 Jenson Button og Lewis Hamilton hefur gengið vel í síðustu mótum. Mynd: Getty Images Jenson Button, ríkjandi meistari í Formúlu 1 ekur McLaren bílnum í Valencia um helgina og segir að keppinautar liðs síns séu mættir með margar nýjungur sem gætu aukið samkeppnina. "Það eru þrjú lið með sérstakt útblásturskerfi á lofdreifinn og ef þau virka eins og von er, þá gætu þau verið mjög samkeppnisfær. Við erum ekki með neinar nýjungar, en mætum með slíkt á Silverstone eftir tvær vikur. Þetta gæti því orðið erfið keppni fyrir okkur", sagði Button í frétt á autosport.com. "Við verðum samt samkeppnisfærir, en það verða margir aðrir bílar líka og staðan er orðinn öðruvísi en við vorum að vona. Sjáum hvað gerist", sagði Button, en Lewis Hamilton og Button hafa unnið tvöfalt í tveimur síðustu mótum. "Við erum með góðan bíl og verðum að setja undir okkur hausinn og fókusera á nýta það sem við höfum í höndunum. Það verður miklu meiri samkeppni en í Montreal", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða á föstudag kl. 19.30 á Stöð 2 Sport. Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Jenson Button, ríkjandi meistari í Formúlu 1 ekur McLaren bílnum í Valencia um helgina og segir að keppinautar liðs síns séu mættir með margar nýjungur sem gætu aukið samkeppnina. "Það eru þrjú lið með sérstakt útblásturskerfi á lofdreifinn og ef þau virka eins og von er, þá gætu þau verið mjög samkeppnisfær. Við erum ekki með neinar nýjungar, en mætum með slíkt á Silverstone eftir tvær vikur. Þetta gæti því orðið erfið keppni fyrir okkur", sagði Button í frétt á autosport.com. "Við verðum samt samkeppnisfærir, en það verða margir aðrir bílar líka og staðan er orðinn öðruvísi en við vorum að vona. Sjáum hvað gerist", sagði Button, en Lewis Hamilton og Button hafa unnið tvöfalt í tveimur síðustu mótum. "Við erum með góðan bíl og verðum að setja undir okkur hausinn og fókusera á nýta það sem við höfum í höndunum. Það verður miklu meiri samkeppni en í Montreal", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða á föstudag kl. 19.30 á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira