Heimamaðurinn Alugersuari fljótastur á Spáni 12. febrúar 2010 16:46 Einbetittur og fljótur Spánverjinn náði besta tíma á heimavelli í dag. Mynd: Getty Images Spænski ökumaðurinn Jamie Alguersuari á Torro Rosso var fljótastur allra á Jerez brautinni í dag, þar sem væta gerði vart við sig annað slagið. Alguersuari er aðeins 19 ára gamall og með nýjan samning við liðið sem hann byrjaði með í fyrra. Landi hans Pedro de la Rosa á Sauber Ferrari varð annar 0.817 sekúndum á eftir Alguersuari. Adrian Sutil á Force India lenti í basli með bíl sinn um tíma. Mikill munur var á aksturstímum manna og má um kenna veðrinu á staðnum. Felipe Massa stýrði Ferrari bílnum og var 0.2 sekúndum frá tíma Fernando Alonso frá fyrr í vikunni. Massa ók 72 hringi og varð á undan Sebastian Vettel á Red Bull. Bretinn Lewis Hamilton varð næst síðastur allra ökumanna á Mclaren og er talið að hann hafi ekið með mikið bensín á æfingunni. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spænski ökumaðurinn Jamie Alguersuari á Torro Rosso var fljótastur allra á Jerez brautinni í dag, þar sem væta gerði vart við sig annað slagið. Alguersuari er aðeins 19 ára gamall og með nýjan samning við liðið sem hann byrjaði með í fyrra. Landi hans Pedro de la Rosa á Sauber Ferrari varð annar 0.817 sekúndum á eftir Alguersuari. Adrian Sutil á Force India lenti í basli með bíl sinn um tíma. Mikill munur var á aksturstímum manna og má um kenna veðrinu á staðnum. Felipe Massa stýrði Ferrari bílnum og var 0.2 sekúndum frá tíma Fernando Alonso frá fyrr í vikunni. Massa ók 72 hringi og varð á undan Sebastian Vettel á Red Bull. Bretinn Lewis Hamilton varð næst síðastur allra ökumanna á Mclaren og er talið að hann hafi ekið með mikið bensín á æfingunni.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira