Um milljón manns frá 150 löndum hafa skoðað eldgosið í beinni 7. apríl 2010 16:14 Af vef Mílu í dag. Eyjafjallajökull frá Fimmvörðuhálsi. Um milljón manns frá 150 löndum hafa skoðað eldgosið á Eyjafjallajökli á heimasíðu Mílu frá því fyrsta myndavélin var sett upp á Hvolsvelli í síðasta mánuði. Í kringum 62% heimsóknanna koma frá Íslandi en það þýðir jafnframt að um 38% heimsókna koma erlendis frá. „Trúlegast er um Íslandsmet í heimsóknum á heimasíðu að ræða og eru vinsældir síðunnar hreint ótrúlegar," segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Míla brást hratt við þegar eldgosið hófst á Eyjafjallajökli og kom fyrir myndavélum á Hvolsvelli og á Þórólfsfelli þar sem áhugasamir gátu skoðað eldgosið í beinni útsendingu. Síðar var komið fyrir myndavél á Fimmvörðuhálsi, nær gosstöðvunum og nú síðast frá Þórsmörk þannig að mögulegt verði að skoða gosið frá mörgum hliðum. Myndavélin notast við sambönd á fjarskiptaneti Mílu frá umræddum stöðum. „Stöðug útsending frá gosstað er nýlunda á Íslandi og eru gögn þau er verða til í gegnum upptökur Mílu ómetanlegar fyrir vísindasamfélagið á Íslandi. Vefsíðan hefur sannað gildi sitt fyrir hinn almenna borgara til þess að fylgjast með gosinu en er jafnframt verðmæt upplýsingaveita fyrir ýmsar rannsóknarstofnanir eins og Veðurstofu Íslands, Raunvísindastofnun, Björgunarsveitir, Almannavarnir ríkisins og fleiri. Afrakstur beinna útsendinga frá gosinu eru að auki frábær landkynning fyrir Ísland." Þá segir í tilkynningunni að Mílu hafi borist fjölmargir tölvupóstar frá ýmsum löndum, þar sem fyrirtækinu er þakkað sérstaklega fyrir þessa óvenjulegu þjónustu. Hægt er að skoða myndskeið af gossvæðinu hér. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira
Um milljón manns frá 150 löndum hafa skoðað eldgosið á Eyjafjallajökli á heimasíðu Mílu frá því fyrsta myndavélin var sett upp á Hvolsvelli í síðasta mánuði. Í kringum 62% heimsóknanna koma frá Íslandi en það þýðir jafnframt að um 38% heimsókna koma erlendis frá. „Trúlegast er um Íslandsmet í heimsóknum á heimasíðu að ræða og eru vinsældir síðunnar hreint ótrúlegar," segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Míla brást hratt við þegar eldgosið hófst á Eyjafjallajökli og kom fyrir myndavélum á Hvolsvelli og á Þórólfsfelli þar sem áhugasamir gátu skoðað eldgosið í beinni útsendingu. Síðar var komið fyrir myndavél á Fimmvörðuhálsi, nær gosstöðvunum og nú síðast frá Þórsmörk þannig að mögulegt verði að skoða gosið frá mörgum hliðum. Myndavélin notast við sambönd á fjarskiptaneti Mílu frá umræddum stöðum. „Stöðug útsending frá gosstað er nýlunda á Íslandi og eru gögn þau er verða til í gegnum upptökur Mílu ómetanlegar fyrir vísindasamfélagið á Íslandi. Vefsíðan hefur sannað gildi sitt fyrir hinn almenna borgara til þess að fylgjast með gosinu en er jafnframt verðmæt upplýsingaveita fyrir ýmsar rannsóknarstofnanir eins og Veðurstofu Íslands, Raunvísindastofnun, Björgunarsveitir, Almannavarnir ríkisins og fleiri. Afrakstur beinna útsendinga frá gosinu eru að auki frábær landkynning fyrir Ísland." Þá segir í tilkynningunni að Mílu hafi borist fjölmargir tölvupóstar frá ýmsum löndum, þar sem fyrirtækinu er þakkað sérstaklega fyrir þessa óvenjulegu þjónustu. Hægt er að skoða myndskeið af gossvæðinu hér.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira