Breytt Silverstone braut vígð í dag 29. apríl 2010 13:34 Damon Hill, Jackie Stewart og prins Andrew ræða málin á Silverstone í dag, en Hill keyrði prinsinn um brautina í tveggja sæta kappakstursbíl. Mynd: Getty Images Damon Hill, fyrrum meistari í Formúlu 1 og forseti breska kappakstursklúbbsins var meðal þeirra sem vígðu breytta og bætta Silverstone braut í Bretlandi í dag. Þá mætti hertoginn af York, Andrew prins en hann var gerður að heiðursfélaga í félagi breskra kappakstursökumanna, en akstursíþróttastarfsemi er mikilvægur þáttur í bresku efnahagslífi. Talið er að um 50.000 starfi beint á akstursíþróttum í Bretlandi. Silverstone brautin á að vera sú hraðasta brautin í Formúlu 1 eftir breytingarnar, en Monza á Ítalíu hefur til þessa verið sú hraðasta. Prófarnir í ökuhermum sýna þá niðurstöðu, en það kemur í ljós í kappakstrinum hvort rétt reynist eður ei. "Ég er djúpt snortin af vera gerður að heiðursfélaga, þó ég hafi enga hæfileika! Aðalástæðan fyrir því að ég er mættur hérna er sú að ég styð Silverstone og breska kappakstursklúbbinn er sú að hágæða tæknivinna sem við eigum í handraðanum er mikilvæg fyrir breskt efnahagslíf og akstursíþróttir eru hringjamiðjan. Með Formúlu 1 og Moto GP kappakstri getum við sýnt fram á hæfileika okkar", sagði Andrew á vígslu nýju brautarinnar. Mark Webber telur að ný útfærsla Silverstone brautarinnar muni henta Red Bull bílunum vel, en hann var meðal gesta í dag. "Okkar bíll er samkeppnisfær á öllum brautum, sem er gott fyrir okkur. Nýji hluti brautarinnar er með háhraðabeygju og líka með kafla sem krefst tæknilegs innsæis og þetta ætti að koma vel út. Ég er mjög ánægður að það tókst að halda Formúlu 1 í Bretlandi, eftir orðaskak við Bernie Ecclestone. En við ættum að vera stoltir að hafa bæði Formúlu 1 og Moto GP á sama stað", sagði Webber. Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Damon Hill, fyrrum meistari í Formúlu 1 og forseti breska kappakstursklúbbsins var meðal þeirra sem vígðu breytta og bætta Silverstone braut í Bretlandi í dag. Þá mætti hertoginn af York, Andrew prins en hann var gerður að heiðursfélaga í félagi breskra kappakstursökumanna, en akstursíþróttastarfsemi er mikilvægur þáttur í bresku efnahagslífi. Talið er að um 50.000 starfi beint á akstursíþróttum í Bretlandi. Silverstone brautin á að vera sú hraðasta brautin í Formúlu 1 eftir breytingarnar, en Monza á Ítalíu hefur til þessa verið sú hraðasta. Prófarnir í ökuhermum sýna þá niðurstöðu, en það kemur í ljós í kappakstrinum hvort rétt reynist eður ei. "Ég er djúpt snortin af vera gerður að heiðursfélaga, þó ég hafi enga hæfileika! Aðalástæðan fyrir því að ég er mættur hérna er sú að ég styð Silverstone og breska kappakstursklúbbinn er sú að hágæða tæknivinna sem við eigum í handraðanum er mikilvæg fyrir breskt efnahagslíf og akstursíþróttir eru hringjamiðjan. Með Formúlu 1 og Moto GP kappakstri getum við sýnt fram á hæfileika okkar", sagði Andrew á vígslu nýju brautarinnar. Mark Webber telur að ný útfærsla Silverstone brautarinnar muni henta Red Bull bílunum vel, en hann var meðal gesta í dag. "Okkar bíll er samkeppnisfær á öllum brautum, sem er gott fyrir okkur. Nýji hluti brautarinnar er með háhraðabeygju og líka með kafla sem krefst tæknilegs innsæis og þetta ætti að koma vel út. Ég er mjög ánægður að það tókst að halda Formúlu 1 í Bretlandi, eftir orðaskak við Bernie Ecclestone. En við ættum að vera stoltir að hafa bæði Formúlu 1 og Moto GP á sama stað", sagði Webber.
Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira