Sögufrægt merki aftur í Formúlu 1 13. febrúar 2010 11:17 Jarno Trulli og Heikki Kovalianen aka Lotus bílnum. mynd:getty images Hið fornfræga Lotus merki var aftur kynnt til sögunnar á frumsýningu Formúlu 1 liðs frá Bretlandi, sem er staðsett í Norfolk í Bretlandi, en í eigu malasísk viðskiptajöfurs sem heitir Tony Hernandez. Ökumenn liðsins eru Jarno Trulli frá Ítalíu og Heikki Kovalainen frá Finnlandi, en Trulli var hjá Toyota og Kovalainen frá Finnlandi. Græn litur bílsins tengir hann við fræga kappaksturskappa og vinsældir liðsins ár árunum 1950-1960, en kappar á borð við Gramham Hill, Stirling Moss og Nigel Mansell komu við sögu hjá liðinu. Lotus bíllinn var frumsýndur með viðhöfn í gær og hönnuður bílsins er Mike Gascoyne, sem er breskur í húð og hár og mikill reynslubolti í tæknivinnu og hönnun Formúlu 1 bíula. Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hið fornfræga Lotus merki var aftur kynnt til sögunnar á frumsýningu Formúlu 1 liðs frá Bretlandi, sem er staðsett í Norfolk í Bretlandi, en í eigu malasísk viðskiptajöfurs sem heitir Tony Hernandez. Ökumenn liðsins eru Jarno Trulli frá Ítalíu og Heikki Kovalainen frá Finnlandi, en Trulli var hjá Toyota og Kovalainen frá Finnlandi. Græn litur bílsins tengir hann við fræga kappaksturskappa og vinsældir liðsins ár árunum 1950-1960, en kappar á borð við Gramham Hill, Stirling Moss og Nigel Mansell komu við sögu hjá liðinu. Lotus bíllinn var frumsýndur með viðhöfn í gær og hönnuður bílsins er Mike Gascoyne, sem er breskur í húð og hár og mikill reynslubolti í tæknivinnu og hönnun Formúlu 1 bíula.
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira