Vettel gæti verið í Formúlu 1 í 15 ár 22. nóvember 2010 12:55 Sebastian Vettel með skilti sem hann kvittaði á í gær fyrir framan heimamenn Í Heppenheim í gær. Hann er frá þessum bæ. Mynd: Getty Images Mario Thiessen hjá BMW telur að landi hans Sebastian Vettel geti orðið í Formúlu 1 næstu 15 árum, ef allt gengur vel hjá nýbökuðum meistaranum. Vettel heimsótti heimabæ sinn í Þýskalandi á sunnudaginn og mættu um 25.000 manns til að sjá meistarann. Hann kvittaði m.a. á götuskilti sem á stóð Vettelheim. "Hann vann frábæra vinnu, sérstaklega í síðusu fjórum mótunum þegar pressan jókst", sagði Thiessen í frétt á autosport.com um keppnistímabilið í ár. Thiessen þekkir vel til Vettels, en hann tók sín fyrstu Formúlu 1 spor tmeð BMW. Hnnn fór svo yfir til Red Bull fyrirtækisins, sem lét hann um borð í bíl Torro Rosso seinni hluta tímabilsins 2007. Vettel vann sitt fyrsta mót árið 2008 á Ítalíu Torro Rosso, en var síðan færður yfir til Red Bull liðsins. Vettel var síðan í meistaraslagnum þetta keppnistímabil og varð meistari á dögunum í Abu Dhabi. Það var í fyrsta skipti sem hann leiddi stigamótið. "Þegar allt gekk ekki eftir, þá hélt hann (Vettel) ró sinni. Á meðal þeirra fjögurra og fimm sem áttu möguleika, þá var það sá yngsti sem var hættu að gera mistök. Það var verulega gott." "Hann er toppökumaður, einn af toppökumönnunum í Formúlu 1, 23 ára gamall. Ef allt gengur vel, þá á hann 15 ár eftir í Formúlu 1, þannig að það eru nokkrir meistaratitlar sem hann getur unnið á réttum bíl." Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Mario Thiessen hjá BMW telur að landi hans Sebastian Vettel geti orðið í Formúlu 1 næstu 15 árum, ef allt gengur vel hjá nýbökuðum meistaranum. Vettel heimsótti heimabæ sinn í Þýskalandi á sunnudaginn og mættu um 25.000 manns til að sjá meistarann. Hann kvittaði m.a. á götuskilti sem á stóð Vettelheim. "Hann vann frábæra vinnu, sérstaklega í síðusu fjórum mótunum þegar pressan jókst", sagði Thiessen í frétt á autosport.com um keppnistímabilið í ár. Thiessen þekkir vel til Vettels, en hann tók sín fyrstu Formúlu 1 spor tmeð BMW. Hnnn fór svo yfir til Red Bull fyrirtækisins, sem lét hann um borð í bíl Torro Rosso seinni hluta tímabilsins 2007. Vettel vann sitt fyrsta mót árið 2008 á Ítalíu Torro Rosso, en var síðan færður yfir til Red Bull liðsins. Vettel var síðan í meistaraslagnum þetta keppnistímabil og varð meistari á dögunum í Abu Dhabi. Það var í fyrsta skipti sem hann leiddi stigamótið. "Þegar allt gekk ekki eftir, þá hélt hann (Vettel) ró sinni. Á meðal þeirra fjögurra og fimm sem áttu möguleika, þá var það sá yngsti sem var hættu að gera mistök. Það var verulega gott." "Hann er toppökumaður, einn af toppökumönnunum í Formúlu 1, 23 ára gamall. Ef allt gengur vel, þá á hann 15 ár eftir í Formúlu 1, þannig að það eru nokkrir meistaratitlar sem hann getur unnið á réttum bíl."
Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira