Rússar fagna nýliðanum í Formúlu 1 22. mars 2010 14:26 Robert Kubica og Vitaly Petrov aka báðir hjá Renault. Mynd: Getty Images Vitaly Petrov frá Rússlandi keyrði í sínu fyrsta Formúlu 1 móti í Barein á dögunum og stökk úr sautjánda sæti á ráslínu í það ellefta. En svo bilaði bíllinn eftir góða spretti. "Ég var mjög ánægður með helgina, nema lokastöðu mína. Ég gerði mistök í tímatökunni sem þýddi að ég færðist niður listann. Bíllinn var mjög góður á keppnisdag og ég er því bjartsýnn fyrir næsta mót", sagði Petrov. "Það var gott að ræsa af stað í fyrsta Formúlu 1 mótið og að komast framúr keppinautum eftir stöðubaráttu. Ég ætla að komast nær tíu fremstu í næsta móti, en ég undirbý mig samt alltaf af yfirvegun." Rússar hafa sýnt þátttöku Petrovs mikinn áhuga. "Ég hef fengið frábæran stuðning í Rússlandi, þó íþróttin sé nýmæli sem slíkt. Fólk er að læra inn á íþróttina smám saman. En það er mikil spenna og ég fengið mikið af jákvæðum skilaboðum. Það skapar þó ekki neina auka pressu á mig." Næsta verkefni Petrovs er að kanna brautina í Ástralíu sem verður ekin um næstu helgi. "Ég þarf að skoða beygjurnar, snerta malbikið og labba hring um brautina. Mér finnst ég rétt stemmdur og mun gera mitt besta og sjá hvað gerist", sagði Petrov. Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Vitaly Petrov frá Rússlandi keyrði í sínu fyrsta Formúlu 1 móti í Barein á dögunum og stökk úr sautjánda sæti á ráslínu í það ellefta. En svo bilaði bíllinn eftir góða spretti. "Ég var mjög ánægður með helgina, nema lokastöðu mína. Ég gerði mistök í tímatökunni sem þýddi að ég færðist niður listann. Bíllinn var mjög góður á keppnisdag og ég er því bjartsýnn fyrir næsta mót", sagði Petrov. "Það var gott að ræsa af stað í fyrsta Formúlu 1 mótið og að komast framúr keppinautum eftir stöðubaráttu. Ég ætla að komast nær tíu fremstu í næsta móti, en ég undirbý mig samt alltaf af yfirvegun." Rússar hafa sýnt þátttöku Petrovs mikinn áhuga. "Ég hef fengið frábæran stuðning í Rússlandi, þó íþróttin sé nýmæli sem slíkt. Fólk er að læra inn á íþróttina smám saman. En það er mikil spenna og ég fengið mikið af jákvæðum skilaboðum. Það skapar þó ekki neina auka pressu á mig." Næsta verkefni Petrovs er að kanna brautina í Ástralíu sem verður ekin um næstu helgi. "Ég þarf að skoða beygjurnar, snerta malbikið og labba hring um brautina. Mér finnst ég rétt stemmdur og mun gera mitt besta og sjá hvað gerist", sagði Petrov.
Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira