Wall Street íhugar að sniðganga skattahækkanir 6. desember 2010 14:01 Óttinn við að skattar hækki hjá hátekjufólki í Bandaríkjunum á næsta ári hefur leitt til þess að stór fjármálafyrirtæki á Wall Street eru að íhuga að borga bónusa fyrir árið í ár strax fyrir áramótin. Venjan er að þessir bónusar eru greiddir út eftir áramótin. Fjallað er um málið í New York Times. Á tímum Bush stjórnarinnar voru skattar á hátekjufólk lækkaðir umtalsvert. Bandaríkjaþing er nú að ákveða hvort afnema eigi þessar skattalækkanir eða ekki. Fari svo að þingið ákveði að afnema skattalækkanirnar í stað þess að framlengja þær getur verið um verulegar fjárhæðir að ræða hjá starfsmönnum stærstu bankanna og fjármálafyrirtækjanna á Wall Street. Meðalbónus hjá hverjum starfsmanna þessara fyrirtækja er um ein milljón dollara eða um 115 milljónir kr. á ári. Ef skattalækkanirnar verða afnumdar þýðir það hátt í 50.000 dollara eða um 5,7 milljónir kr. fyrir hvern þessara starfsmanna í aukna skatta á næsta ári. New York Times segir að í augnablikinu bíði allir eftir því hvað Goldman Sachs muni gera í málinu. Sá bankinn hefur oft leitt restina af hjörðinni í ákvörðunum sem þessum. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Óttinn við að skattar hækki hjá hátekjufólki í Bandaríkjunum á næsta ári hefur leitt til þess að stór fjármálafyrirtæki á Wall Street eru að íhuga að borga bónusa fyrir árið í ár strax fyrir áramótin. Venjan er að þessir bónusar eru greiddir út eftir áramótin. Fjallað er um málið í New York Times. Á tímum Bush stjórnarinnar voru skattar á hátekjufólk lækkaðir umtalsvert. Bandaríkjaþing er nú að ákveða hvort afnema eigi þessar skattalækkanir eða ekki. Fari svo að þingið ákveði að afnema skattalækkanirnar í stað þess að framlengja þær getur verið um verulegar fjárhæðir að ræða hjá starfsmönnum stærstu bankanna og fjármálafyrirtækjanna á Wall Street. Meðalbónus hjá hverjum starfsmanna þessara fyrirtækja er um ein milljón dollara eða um 115 milljónir kr. á ári. Ef skattalækkanirnar verða afnumdar þýðir það hátt í 50.000 dollara eða um 5,7 milljónir kr. fyrir hvern þessara starfsmanna í aukna skatta á næsta ári. New York Times segir að í augnablikinu bíði allir eftir því hvað Goldman Sachs muni gera í málinu. Sá bankinn hefur oft leitt restina af hjörðinni í ákvörðunum sem þessum.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira