Wall Street íhugar að sniðganga skattahækkanir 6. desember 2010 14:01 Óttinn við að skattar hækki hjá hátekjufólki í Bandaríkjunum á næsta ári hefur leitt til þess að stór fjármálafyrirtæki á Wall Street eru að íhuga að borga bónusa fyrir árið í ár strax fyrir áramótin. Venjan er að þessir bónusar eru greiddir út eftir áramótin. Fjallað er um málið í New York Times. Á tímum Bush stjórnarinnar voru skattar á hátekjufólk lækkaðir umtalsvert. Bandaríkjaþing er nú að ákveða hvort afnema eigi þessar skattalækkanir eða ekki. Fari svo að þingið ákveði að afnema skattalækkanirnar í stað þess að framlengja þær getur verið um verulegar fjárhæðir að ræða hjá starfsmönnum stærstu bankanna og fjármálafyrirtækjanna á Wall Street. Meðalbónus hjá hverjum starfsmanna þessara fyrirtækja er um ein milljón dollara eða um 115 milljónir kr. á ári. Ef skattalækkanirnar verða afnumdar þýðir það hátt í 50.000 dollara eða um 5,7 milljónir kr. fyrir hvern þessara starfsmanna í aukna skatta á næsta ári. New York Times segir að í augnablikinu bíði allir eftir því hvað Goldman Sachs muni gera í málinu. Sá bankinn hefur oft leitt restina af hjörðinni í ákvörðunum sem þessum. Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Óttinn við að skattar hækki hjá hátekjufólki í Bandaríkjunum á næsta ári hefur leitt til þess að stór fjármálafyrirtæki á Wall Street eru að íhuga að borga bónusa fyrir árið í ár strax fyrir áramótin. Venjan er að þessir bónusar eru greiddir út eftir áramótin. Fjallað er um málið í New York Times. Á tímum Bush stjórnarinnar voru skattar á hátekjufólk lækkaðir umtalsvert. Bandaríkjaþing er nú að ákveða hvort afnema eigi þessar skattalækkanir eða ekki. Fari svo að þingið ákveði að afnema skattalækkanirnar í stað þess að framlengja þær getur verið um verulegar fjárhæðir að ræða hjá starfsmönnum stærstu bankanna og fjármálafyrirtækjanna á Wall Street. Meðalbónus hjá hverjum starfsmanna þessara fyrirtækja er um ein milljón dollara eða um 115 milljónir kr. á ári. Ef skattalækkanirnar verða afnumdar þýðir það hátt í 50.000 dollara eða um 5,7 milljónir kr. fyrir hvern þessara starfsmanna í aukna skatta á næsta ári. New York Times segir að í augnablikinu bíði allir eftir því hvað Goldman Sachs muni gera í málinu. Sá bankinn hefur oft leitt restina af hjörðinni í ákvörðunum sem þessum.
Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent